Miðvikudagur 22. janúar 2025

Piff hefst á morgun – 30 erlendir gestir

Von er rúmlega 30 gestum á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina PIFF (Pigeon International Film Festival) sem hefst á Ísafirði á morgun, fimmtudag. Koma þeir...

Galleri Úthverfa: Inês Quente – For Every Light Its Place    

10.10 – 27.10 2024. Fimmtudaginn 10. október kl. 16 opnar portúgalska listakonan Inês Quente sýningu í Úthverfu á Ísafirði....

Ísafjörður: ný bók kom út á laugardaginn

Laugardaginn  5. október kom út ný bók eftir Guðlaugu Jónsdóttur – Diddu. Bókin ber nafnið Baukað og brallað í Skollavík, en aðalsögusviðið...

Ný bók um alla helstu náttúruvá

Nú liggur fyrir bók eftir Ara Trausta Guðmundsson, jarðvísindamann, rihöfund og fyrrum þingmann, um náttúruvá á Íslandi, ógnir, varnir og viðbrögð.

Ný bók – Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu

Ísfirðingurinn Rúnar Helgi Vignisson hefur sent frá sér bókina Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu Aðalpersónan í þessari sannsögu...

Töfrasýning fjölskyldunnar í Haukadal

Einn skemmtilegasti töframaður landsins verður með töfrasýningu í Kómedíuleikhúsinu Haukadal laugardaginn 14. september kl. 15:00. Þetta er fjölskyldusýning sem allir hafa gaman...

Ljósvíkingar á hátíðarforsýningu í Ísafjarðarbíói í kvöld

Í kvöld kl. 19 verður hátíðarforsýning á myndinni í Ísafjarðarbíói að viðstöddum aðalleikurum, leikstjóra og öðrum aðstandendum. Almennar sýningar á Ljósvíkingum hefjast...

Ísafjörður: fjórða Piff hátíðin í október

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin PIFF á Ísafirði verður sú stærsta til þessa er hún verður haldin í fjórða sinn dagana 10.-13 október. Hátt í...

Einar Viðar Guðmundsson Thoroddsen sýnir í Úthverfu

Another Þrykk Up My Sleeve 7.9 – 6.10 2024 Laugardaginn 7. september kl. 16 opnar Einar Viðar Guðmundsson Thoroddsen sína...

Hildur eftir Satu Ramö

Mögnuð og æsispennandi glæpasaga sem gerist að vetri til á Vestfjörðum – þar sem snjórinn og myrkrið geyma ógnvænleg leyndarmál.

Nýjustu fréttir