Hildur eftir Satu Ramö
Mögnuð og æsispennandi glæpasaga sem gerist að vetri til á Vestfjörðum þar sem snjórinn og myrkrið geyma ógnvænleg leyndarmál.
Patreksfjörður: þrettánda blúshátíðin um næstu helgi
Um næstu helgi verður á Patreksfirði blúshátíðin Milli fjalls og fjöru haldin í þrettánda sinn. Fyrsta hátíðin var árið 2012 að sögn...
Edinborgarhúsið: jass og súpa í hádeginu í dag
Menningarmiðstöðin Edinborg stendur fyrir ókeypis jass tónleikum í hádeginu í dag í Bryggjusalnum. Sumarviðburðasjóður Hafna Ísafjarðarbæjar styrkir tónleikahaldið.
Haukadalur: Ariasman fyrir fullu húsi
Á fimmtudagskvöldið lagði Bæjarins besta leið sína vestur í Dýrafjörð og þar alla leið út í Haukadal. Erindið var að sjá sýninguna...
Unnið að tveimur bókum um Valdimar Björn Valdimarsson frá Hnífsdal
Undanfarna tvo mánuði hefur Norma E. Samúelsdóttir dvalið í Bolungavík og unnið að tveimur bókum um móðurafa hennar Valdimar Björn Valdimarsson frá...
Act alone: um tvö þúsund áhorfendur á 23 viðburðum
Elfar Logi Hannesson, forsvarsmaður Act alone hátíðarinnar, sem haldin var í 20. sinn um helgina á Suðureyri sagði í samtali við Bæjarins...
Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson með tónleika í Steinshúsi
Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson verða með tónleika í Steinshúsi sunnudaginn 11. ágúst kl. 15. Ókeypis aðgangur.Ólöf Arnalds hóf sólóferil sinn með...
Kristinn E Hrafnsson: ÚTHVERFT Á HVOLFI ...
Föstudaginn 9. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kristins E Hrafnssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...
FLÆÐILÍNA – Síðasta sýningarvika
Sýningin er í hlöðunni í Neðri - Tungu á Ísafirði , gengið inn um dyrnar sem snúa að golfvellinum. Sýningin er...
Matti saga af drengnum með breiða nefið
Söguleg saga um bernsku Matthíasar Jochumssonar frá Skógum í Þorskafirði er síðar varð klerkur og skáld, þjóðskáld.
Það...