Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Tónlistarskóli Ísafjarðar – staða skólastjóra auglýst

Bergþór Pálsson hefur ákveðið að láta af störfum við Tónlistarskólann á Ísafirði í haust og hefur starfið verið auglýst.

Jón Páll Halldórsson kjörinn heiðursborgari í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma á fundi sínum 21. mars síðastliðinn að útnefna Jón Pál Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Norðurtangans heiðursborgara Ísafjarðarbæjar. Var honum...

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

Vesturbyggð: hafnasjóður kaupir Vatneyrarbúðina

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að hafnasjóður Vesturbyggðar kaupi fasteignina Vatneyrarbúð, Aðalstræti 1 á Patreksfirði, af bæjarsjóði Vesturbyggðar.Stofnun Vatneyrarbúðar, þekkingarseturs, liggur...

Leikhúspáskar í Haukadal

Páskahátíðin er sannkölluð listahátíð í Ísafjarðarbæ. Rokk og ról á Ísafirði og í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði verða haldnir sérstakir leikhúspáskar....

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: Vetrarferð Franz Schuberts

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið á Ísafirði er tilbúin. Hátíðin hefst mánudaginn 17. júní með opnunartónleikum í Hömrum og lýkur föstudagskvöldið 21. júní...

Úr ársskýrslu Listasafns Ísafjarðar

Í ársskýslu Listasafns Ísafjarðar fyrir árið 2023 kemur fram að farið var í það verkefni að staðsetja, ástandsskoða og skrá safnkost Listasafns...

Feðgar með tónleika í Eistlandi

Klarínettuleikarinn og skólastjóri Tónlistarskóla Bolungarvíkur Selvadore Rähni og sonur hans píanóleikarinn Oliver Rähni sem er fyrrverandi nemandi og kennari skólans komu fram...

Ísafjarðarbær – Styrkir til menningarmála

Á fundi Menningarmálanefnda Ísafjarðarbæjar þann 7. mars var úthlutað styrkjum ársins 2024. Alls bárust 16 umsóknir en til...

Nýjustu fréttir