MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐFINNA HINRIKSDÓTTIR

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Jólahefðir Íslendinga

Jólahefðir Íslendinga eru margar og eru oft sannarlega mismunandi eftir landshlutum, jafnvel sveitum jafnvel þó sveitir liggi nærri hver annarri. Margar hefðir...

Bríet Vagna – kveðjutónleikar í Hömrum

Bríet Vagna Birgisdóttir, söngkona og gítarleikari, heldur kveðjutónleika fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar syngur hún...

Ljóðaball í Tjöruhúsinu

Það er ekki ofsögum sagt að á páskum blómstri menningarlíf Ísafjarðarbæjar einsog marglitt túlípanabeð og margfeldisáhrif hinnar rómuðu Skíðaviku láti fyrir sér finna víða....

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup lést þann 5. ágúst 1675, nær sjötugur. Hann hefur verið talinn einna merkastur Skálholtsbiskupa í lútherskum sið. Brynjólfur Sveinsson var fæddur í Holti...

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða – styrkir til verkefna í Ísafjarðarbæ

Fyrr í desember var úthlutað 57 styrkjum á næsta ári til verkefna á Vestfjarða úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Ísafjarðarbær hefur tekið saman...

Bjóða til hljóðainnsetningar í ljósaskiptunum

Á fimmtudaginn kemur bjóða listakonurnar Ulla Juske og Ella Bertilsson gestum að upplifa hljóðinnsetninguna Órætt efni/Uncertain Matter á Ísafirði. Innsetningin fer fram í ljósaskiptunum...

Kómedíuleikhúsið fær listamannalaun

Rétt í þessu var birt úthlutun listamannalauna. Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2020. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1.600 mánaðarlaun, alls...

Vestfirska vísnahornið 28.2. 2019

Indriði á Skjaldfönn hefur leik í vísnaþættinum: Úr mörgu er að moða hvað vísur varðar og líklega er best að hafa þær sem mest samsinni...

Dimmalimm frumsýnt fyrir smekkfullu Þjóðleikhúsi

Það var full setið leikhúsi á frumsýningu Kómedíuleikhússins á Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu á helginni. Fjölmargir Vestfirðingar taka þátt í sýningunni þar á meðal þrír...

Nýjustu fréttir