Merkir Íslendingar – Ágúst Böðvarsson

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við Arnarfjörð, og...

,,Það er allt í lagi að vera ekki Íslendingur’’

Þær Vaida Bražiūnaitė og Björg Sveinbjörnsdóttir opnuðu nýja listsýningu í Hversdagssafninu eða ,,skóbúðinni’’ á Ísafirði. Vaida kemur frá Litháen og er sjónrænn mannfræðingur og...

Fastur liður að halda heiðurstónleika

Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Eiríkur Örn: Einlægur önd

Út er komin ný skáldsaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdal. Útgefandi er Forlagið. Eiríkur Örn hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir bækur...

Merkir Íslendingar- Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir, Heiða, fæddist í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði hinn 8. desember 1925. Hún lést 28. febrúar 2014. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Hagalínsdóttur og Guðmundar...

Skúli mennski í Súðavík

Tónlistamaðurinn Skúli mennski hefur í rúma tvo áratugi kannað samspil mannsandans við ytra og innra byrði samkomuhúsa. Afraksturinn...

Íslandsmeistaramót í hrútaþukli á Ströndum

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

SÉRA JÓNMUNDUR HALLDÓRSSON, PRESTUR Á STAÐ Í GRUNNAVÍK

Séra Jónmundur Halldórsson fæddist að Viggbelgsstöðum í Innri Akraneshreppi 4. júlí árið 1874. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson og Sesselja Gísladóttir. Hann lauk stúdentsprófi árið...

Nýjustu fréttir