Mánudagur 25. nóvember 2024

María Júlía komin til Akureyrar

Varðskipið Þór flutti Maríu Júlíu til Akureyrar þar sem hún verður tekin í slipp á næstu dögum til hreinsunar og yfirferðar....

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON

Þórhallur Vilmundarson fæddist á Ísafirði þann 29. mars 1924. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d....

MERKIR ÍSLENDINGAR – VILMUNDUR JÓNSSON

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Ísafjarðarbær: 2,5 m.kr. í styrki til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað 12 styrkjum til menningarmála, samtals að upphæð 2,5 m.kr. Alls bárust 24 umsóknir. Eftirtaldir aðilar...

Merkir Íslendingar – Arndís Þorbjarnardóttir

Arndís Þorbjarnardóttir fæddist á Bíldudal í Arnarfirði þann 26. mars 1910 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Þorbjörn...

MERKIR ÍSLENDINGAR -ÁRNI STEFÁNSSON

Árni Stefánsson hreppstjóri fæddist þann  23. mars 1915 að Hólum í Dýrafirði.Faðir hans var Stefán, f. 14.5. 1881, d. 18.9. 1970, skipstjóri...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SONJA ZORILLA

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorilla fæddist í Reykjavík þann 18. nóvember 1916.  Foreldrar hennar voru hjónin María Emelie Wendel,...

Listaháskólinn heimsækir Þingeyri

Dagana 20.-24. mars munu 2. árs nemendur úr leikara- og samtímadansnámi við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands heimsækja Þingeyri. Á...

Leikfélag Hólmavíkur: maður í mislitum sokkum

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir á sunnudaginn gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman. Leikstjóri er Skúli Gautason. Fullorðin kona sest upp í...

Merkir Íslendingar – Elsa E. Guðjónsson

Elsa E. Guðjónsson fæddist þann  21. mars 1924. Foreldrar hennar voru Halldór G. Marías Eiríksson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, og Elly...

Nýjustu fréttir