Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Vestfjarðastofa gefur út bækling um vestfirskan mat

Vestfjarðastofa hefur unnið að því að kortleggja og greina stöðu matvælaframleiðslu á svæðinu. Til þess að auðvelda veitingafólki, ferðamönnum og almenningi að...

Krílið kemur í Ísafjarðarkirkju 8. mars

Tónverkið “Hver vill hugga krílið?” verður flutt í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 8. mars kl. 14.00. Verkið sem er fyrir barnakór, hljómsveit og sögumann er eftir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar Hafliða voru: Bentína Kristín Jónsdóttir og...

Myndlistarsýning í Ráðhúsinu í Bolungavík í dag kl 18.

Velkomin á opnun sýningar! Á skírdag, 18. apríl kl. 18 opna dyrnar að nýrri sýningu. Anna Ingimars ljósmyndari sýnir verk sín í Ráðhússal Bolungarvíkur, að Aðalstræti...

Kynning á Baskasetri í Djúpavík

Í Djúpavík verður miðvikudaginn 23. ágúst kynningarviðburður Baskaseturs í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík sem hefst kl. 13.00.  Þar...

Mirgorod – íslensk-úkraínsk heimildarmynd í Ísafjarðarbíó í dag kl 17:30

Frítt í Ísafjarðarbíó í dag þriðjudag kl. 17.30. Mirgorod, í leit að vatnssopa, er 50 mínútna íslensk-úkraínsk heimildarmynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson sýnd í Ísafjarðarbíó nk Þriðjudag kl.17.30....

Merkir Íslendingar – Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson biskup fæddist þann 3. ágúst 1890 í Túnprýði á Eyrarbakka. Sigurgeir var sonur Sigurðar Eiríkssonar, regluboða Góðtemplarareglunnar,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON

Þórhallur Vilmundarson fæddist á Ísafirði þann 29. mars 1924. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d....

Heimildarmynd um Fjallabræður

Í kvöld verður sýnd heimildarmynd um Vestfirska kallakórinn Fjallabræður. Myndin verður sýnd í Háskólabíó klukkan 18:30. Fjallabræður fóru til London í haust og tóku...

GYLLIR ÍS 261 ER 47 ÁRA – 16. MARS 2023

Gvendardagur er 16. mars. Þá lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup árið 1237. Guðmundar- eða Gvendardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi árið 1315 þegar...

Nýjustu fréttir