Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Tolli sýnir á Ísafjarðarflugvelli

Myndlistarmaðurinn Tolli, Þorlákur Kristinsson Morthens, sýnir sextán olíumálverk í flugstöðvarbyggingunni á Ísafirði. Öll nema eitt eru frá þessu ári og sýna mikil afköst Tolla. Sum...

Sylvía Lind með tónleika í Hömrum

Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika...

Nýr formaður í Sögufélagi Ísfirðinga

Á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga 24. nóvember sl. urðu nokkrar breytingar á stjórn félagsins þar sem Magni Örvar Guðmundsson og Valdimar Gíslason gáfu ekki kost...

Þórunn Arna í nýju lagi Jóns Ólafssonar

Jón Ólafsson hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri sólóplötu sinni, sem von er á snemma árs 2017. Ísfirska söng- og leikkonan Þórunn...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNHILDUR ÓSK GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur 3. október 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einar Þorkelsson matsveinn, f. 20....

Drífa Líftóra með sýningu í Gallerí Úthverfu

Laugardaginn 14. janúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Drífu Líftóru Thoroddsen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Þingeyri: tvennir tónleikar í garðinum hjá Láru um helgina

Tvennir tónleikar verða um helgina í garðinum hjá Láru á þingeyri. Hljómsveitin Hipsumhaps spilar í garðinum laugardagskvöldið 10. júl...

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík 10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadóttur,...

Karlakórinn Esja syngur á Vestfjörðum

Karlakórinn Esja er kominn vestur og mun í dag og um helgina skemmta Vestfirðingum með heimsóknum, gleði og söng. Guðfinnur Einarsson, sem auðvitað er...

ADHD spila í Edinborg

ADHD flokkurinn er öllum jazzgeggjurum vel kunnur eftir ríkulegt framlag hans til íslenskrar jazzsenu í hartnær áratug. Kvartettinn er skipaður sannkölluðum landsliðsmönnum, bræðrunum Ómari...

Nýjustu fréttir