Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Miðnætursól : frábærir tónleikar í gærkvöldi

Tónleikarnir í gærkvöldi á tónlistarhátíðinni Miðnætursól fengu áheyrendur til þess að rísa ítrekað úr sætum af hrifingu. Þeir mjög vel sóttir og nær hvert...

Syngja á þremur aðventutónleikum

Næstu daga verður mikið um dýrðir hjá Karlakórnum Erni þegar kórinn syngur á þremur aðventutónleikum. Kórinn ríður á vaðið í kvöld með tónleikum í...

Menningarsjóður vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni.

Sýningaropnun í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Á morgun, 11. ágúst kl. 16 opnar Unnar Örn sýninguna Þættir úr náttúrusögu óeirðar || On the Natural History of Unrest í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Merkir Íslendingar  – Halla Eyjólfsdóttir

Hallfríðar Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu. Vorið 1886 kvaddi Halla...

Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Between Mountains heilla David Fricke

Þekktasti núlifandi tónlistarblaðamaður veraldar er án vafa David Fricke. Hann hefur setið í ritstjórn Rolling Stone tímaritsins um árabil og verið nær árlegur gestur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

Hljómsveitin ÆFING á 55. ári

Hljómsveitin ÆFING frá Flateyri kom fram fyrsta sinn á fundi í Verkalýðsfélaginu Skildi í Samkomuhúsinu á Flateyri þann 27. desember árið 1968.

Nýjustu fréttir