MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNLAUGUR FINNSSON Á HVILFT
Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928.
Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...
Tónlistarskóli Ísafjarðar fær gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði
Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði ákvað að veita Tónlistarskóla Ísafjarðar styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel...
MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON
Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929.
Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....
Merkir Íslendingar – Magnús Torfi Ólafsson
Magnús Torfi Ólafsson fæddist þann 5. maí 1923 á Lambavatni á Rauðasandi.
Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Sveinsson, bóndi...
Merkir Íslendingar – Guðvarður Kjartansson
Guðvarður Kjartansson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð þann 5. maí 1941.
Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir, f....
Vesturbyggð: sjö styrkir menningar- og ferðamálaráðs
Menningar- og ferðamálaráð hefur samþykkt að veita sjö styrki til ýmissa verkefna samtals að fjárhæð 670 þúsund króna auk húsaleigu í...
Patreksfjörður: Skjaldborgarhátíðin um hvítasunnuhátíðina
Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 26. - 29. maí 2023.Skjaldborg er uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda og eina...
Opnun sögusýningar Tónlistarskóla Ísafjarðar
Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans.
Sýningin verður opnuð miðvikudaginn...
Elfar Logi með útgáfuhóf í Verbúðinni
Kómedíuleikhúsið býður til útgáfuhófs í Verbúðinni Bolungarvík í tilefni bókarinnar Leiklist í Bolungarvík eftir Elfar Loga Hannesson fimmtudaginn 4 maí kl. 17:30.Höfundur...
MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON
Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.