Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Örn Snorrason

Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912. Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á Flateyri árin 1912 – 1929,  og...

Merkir Íslendingar – Kristján S. Aðalsteinsson

Kristján Sig­urður Aðal­steins­son fædd­ist í Hauka­dal við Dýra­fjörð þann 30. júní 1906. For­eldr­ar hans voru Aðal­steinn Aðal­steins­son, bóndi á Hrauni í Dýraf­irði og skip­stjóri...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – aldarminning laugardaginn 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Spænsk barokktónlist í Edinborgarhúsinu – Tónleikunum frestað

TÓNLEIKUNUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA Enginn maður hyggur sig óðan er yfirskrift tónleika með tvíeykinu Dúo Las Ardillas Dúo Las Ardillas skipa hörpuleikarinn og...

Merkir Íslendingar – Pétur Geir Helgason

Pétur Geir Helgason fæddist í Álftafirði við Ísafjarðardjúp þann 15. nóvember 1932. Hann var sonur hjónanna Helga Benediktssonar, f....

Merkir Íslendingar – Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1940.   Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á...

Merkir Íslendingar – Jón Ólafsson Indíafari

Jón Ólafs­son fædd­ist 4. nóv­em­ber 1593 á Svart­hamri í Álftaf­irði. For­eldr­ar hans voru Ólaf­ur Jóns­son, bóndi á Svart­hamri og k.h. Ólöf Þor­steins­dótt­ir. Faðir hans dó úr...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVERRIR HERMANNSSON

Sverrir Hermannsson fæddist að Svalbarði í Ögurvík, Ögurhreppi, Ísafjarðardjúpi þann 26. febrúar 1930. Hann ólst þar upp í stórum hópi systkina til 14...

Vilborg Davíðsdóttir á hvíta tjaldið

Á Þingeyrarvefnum, fréttavef allra Vestfirðinga, er sagt frá þeim skemmtilegu tíðindum að framleiðslufyrirtæki Bjarna Hauks Þórissonar, hafi keypt kvikmynda- og sjónvarpsréttinn að þríleiknum um...

Nýjustu fréttir