Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27. september 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur. Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar, bónda í...

Vestfirska vísnahornið

Þátturinn hefst á vísnabréfi frá Indriða á Skjaldfönn: Vinur minn úr hægrasta hægrinu, því nefndur hér HH, kvartaði við mig yfir ósanngirni og ljótum munnsöfuði...

Virkjun fær nú flest það bætt

Heldur mjakast mál áfram í rétta átt varðandi áform um Hvalárvirkjun og horfir betur en var þegar fjölmiðastormurinn geysaði síðastliðið sumar. Jón Atli Játvarðsson á...

Ný bók: Strandir 1918

Út er komin bókin Strandir 1918: Ferðalag til fortíðar og rafrænt útgáfuhóf var haldið sunnudaginn 6. desember.   Í tilkynningu frá útgefanda segir : "Árið 1918...

Flateyri: tvær myndlistarsýningar á Bryggjukaffi

Á Flateyri standa yfir tvær myndlistarsýningar á kaffihúsinu Bryggjukaffi. Flateyringarnir Svanhildur Guðmundsdóttir og Magnús Eggertsson sýna þar verk eftir sig. Um...

Setti aldrei samflokksmann

Sigríður Andersen fyrrv dómsmálaráðherra hefur verið í eldlínunni í vikunni eftir að niðurstaða Evrópudómstólsins í Strassborg var kynnt. Þar var fundið að skipun dómara...

Merkir Íslendingar – Hjörtur J. Hjartar

Hjörtur Jónsson Hjartar fæddist þann 11. júní 1948 á Flateyri við Önundarfjörð. Foreldrar hans voru hjónin Jón F. Hjartar,...

Skafhríðargæra

Veðurfarið hefur verið erfitt á löngum köflum í vetur. Indriða á Skjadfönn þykir komið nóg.     Á ótíðinni er ekkert hlé eða spáð að skáni þó að býsna brýnt...

Víkingaskáladagar í Súgandafirði

Í sumar líkt og síðustu þrjú sumur stendur Fornminjafélag Súgandafjarðar fyrir Víkingaskáladögum fyrir áhugasama sem vilja læra að byggja skála sem er...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – aldarminning laugardaginn 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Nýjustu fréttir