Hörfar nótt um hænufet

Viðtal í sjónvarpinu við formann Húseigendafélagsins hefur vakið athygli landsmanna. Formaðurinn formælti sem mest hann mátti skötuáti og ólykt sem því fylgdi og kallaði...

Merkir Íslendingar – Aðalheiður Hólm

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in Vikt­oría Bjarna­dótt­ir frá...

Nú kliðar áin mín

Lokins er veturinn að láta undan síga, Vestfirðingar sjá hilla undir vorkomuna enda sumardagurinn fyrsti í næstu viku. Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í...

Nú er ráð að tína ber

Indriði á Skjaldfönn tilkynnti síðdegis að hann væri farinn í berjamó þar sem útlit væri fyrir næturfrost og því ekki  eftir neinu að bíða.       NÆTURFROST. Úti...

Merkir Íslendingar – Kristján J. Jóhannesson

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Merkir Íslendingar – Egill Ólafsson

Egill Ólafsson fæddist á Hnjóti við Örlygshöfn 14. október 1925. Foreldrar hans voru Ólafur Magnússon frá Örlygshöfn, bóndi þar, og k.h., Ólafía Egilsdóttir frá...

Afi minn fór á honum Rauð

Nú fer endurskoðunarstefna sem eldur um sinu í vísnaheiminum. Eru gamlar og grónar vísur endurortar eða uppfærðar eins og það heitir í tölvuheimum. Indriði á...

Merkir Íslendingar – Trausti Friðbertsson

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Ísafjörður: Tónlistarskólinn fær málverk að gjöf

Gunnlaugur Jónasson, Ísafirði kom færandi hendi og gaf Tónlistarskólanum innrammaða mynd af þekktum tónskáldum.  Myndin var gjöf foreldra Láru...

Latnast dagur, lækkar sól

Indriði á Skjaldfönn  á gott vísnahaust og kemur hver vísan annarri betri á vefinn frá honum. Kemur hann víða við og heimur hans er...

Nýjustu fréttir