Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÖRN SNORRASON

Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912. Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á...

Aðventutónleikar Karlakórsins Ernis

Í gærkvöldi voru jólatónleikar Karlakórsins Ernis í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Vel var mætt á tónleikana og voru áheyrendur hrifnir af líflegum flutningi jólalaga sem...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SONJA ZORILLA

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorilla fæddist í Reykjavík þann 18. nóvember 1916.  Foreldrar hennar voru hjónin María Emelie Wendel,...

Djassveisla á Húsinu

Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN J. JÓHANNESSON

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Hvaðan kom nafnið Guðbjörg á skipin?

Í gær var rifjað upp að aflaskipstjórinn kunni Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði átti þann dag sem afmælisdag. Hann var skipstjóri á mörgun skipum og bátum en...

Merkir Íslendingar – Pétur Geir Helgason

Pétur Geir Helgason fæddist í Álftafirði við Ísafjarðardjúp þann 15. nóvember 1932. Hann var sonur hjónanna Helga Benediktssonar, f....

Bíldudalur: í túninu heima – Birkihlíð

Meðal fjölmargra dagskrárliða á Bíldudals grænum baunum eru tónleikar í húsgörðum í þorpinu. Alls voru sex slíkir tónleikar við sex íbúðarhús. Á...

Ísafjarðarbær: fjóra mánuði tók að afgreiða umsögn um leyfi fyrir veitingastað

Bæjarráð afgreiddi á síðasta fundi sínum umsögn skipulagsfulltrúa um leyfi til að reka veitingastað í flokki III, Vagninn, Hafnarstræti 15 á Flateyri.

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljós

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 14.00 þriðjudaginn 1. maí. Í kórnum syngja hressar konur úr Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og stundum Reykhólum,...

Nýjustu fréttir