Þriðjudagur 2. júlí 2024

Herdís Anna Jónasdóttir slær í gegn

Ísfirðingurinn Herdís Anna Jónasdóttir  syngur aðalhlutverkið í óperunni La Travíata eftir Verdi sem Íslenska óperan sýnir í Hörpu um þessar mundir. Á laugardaginn var...

Píanótónleikar í Hömrum

Sunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Mikolaj fæddist á Ísafirði...

Kómedíuleikhúsið fær veglegan styrk

Kómedíufélagið hefur fengið styrk frá Leiklistarráði að upphæð 3.940.000 kr til þess að setja up leikritið Beðið eftir Beckett. Elfar Logi Hannesson forsvarsmaður Kómedíuleikhússins segir...

Listastofa með íbúð

Listamenn geta nú leigt listastofu með íbúð í Bolungarvík. Listastofan er tilvalin fyrir alla listarmenn, stórt og gott rými á 2. hæð við Bolungarvíkurhöfn með...

Bræður bjóða til tónleika

Sunnudaginn 22. október kl. 16:00  bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta  tónleika í Hömrum. Þeir eru ísfirskum tónlistarunnendum að góðu...

Þórunn Arna í nýju lagi Jóns Ólafssonar

Jón Ólafsson hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri sólóplötu sinni, sem von er á snemma árs 2017. Ísfirska söng- og leikkonan Þórunn...

Merkir Íslendingar – Hafliði Magnússon

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935 og í dag eru því 85 ár frá fæðingun hans. Systkini Hafliða: sammæðra Elísabet...

MERKIR ÍSLENDINGAR – PÉTUR SIGURÐSSON

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir...

Fjarstæður

Indriði á Skjaldfönn setti saman skemmtilegt ljóð af öfugmælum eða fjarstæðum eins og hann kýs að nefna það. Ekki er gott að ráða í hvað...

Ísafjörður: 17. júní 2022 – dagskrá hátíðarhalda

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á Sjúkrahústúninu og í Blómagarðinum, Austurvelli á Ísafirði föstudaginn 17. júní. Einnig verða hátíðarhöld á Hrafnseyri.

Nýjustu fréttir