Mánudagur 25. nóvember 2024

Við Djúpið: vel heppnaðri hátíð lauk í gærkvöldi

Tónlistarhátíðinni Við Djúpið lauk í gærkvöldi á Ísafirði með vel sóttum tónleikum í Hömrum. Þar kom fram Decoda tríóið og flutti...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN JÓNSDÓTTIR

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Gamla smiðjan á Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með...

Raimonda Sareikaite hlaut menningarverðlaun Strandabyggðar 2023

Menningarverðlaunin eru afhent ár hvert af Tómstunda- Íþrótta- og Menningarnefnd Strandabyggðar að fengnum tilnefningum. Verðlaunin eru veitt fyrir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson var fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann  17. júní 1811. Foreldrar  hans voru Sigurður Jónsson (fæddur 2....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR JENSSON

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANNES ÓLAFSSON

Jóhannes Ólafsson fæddist í Haukadal við Dýrafjörð 2. júlí 1859. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar,...

Strandabyggð: engir hamingjudagar í ár

Frá því er greint á vef Strandabyggðar að sveitarfélagið muni ekki standa fyrir hefðbundnum hátíðahöldum Hamingjudaga í ár. Í ljós hafi komið...

Nýjustu fréttir