Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir íslendingar – Þórhallur Þorgilsson

Þórhallur Þorgilsson, bókavörður og magister í rómönskum tungumálum, fæddist á Knarrarhöfn í Dölum þann 3. apríl 1903, sonur hjónanna Halldóru I. Sigmundsdóttur...

Í bílglugga hvílir ein bliknuð rós

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu er prýðilega hagmælt, en fer sparlega með að birta kveðskapinn. Nýlega birti hún þetta...

Fjallið

Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli. Þar skírist...

Eyrin – Þróun og ásýnd 1866-2022

Ljósmyndasafnið Ísafirði hefur sett upp sýningu á ljósmyndum sem sýna hvernig eyrin í Skutulsfirði hefur breyst frá því að fyrsta ljósmyndin var...

Merkir Íslendingar – Pétur Sigurðsson

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir hús­freyja.   Eft­ir­lif­andi eig­in­kona Pét­urs er Hjör­dís, fv....

Listasafn Ísafjarðar: Birting – safneignarsýning

20.01 – 17.02 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Merkir Íslendingar – Jón Trausti

Guðmund­ur Magnús­son, þekkt­ast­ur und­ir höf­und­ar­nafn­inu Jón Trausti, fædd­ist 12. fe­brú­ar 1873 á Rifi á Mel­rakka­sléttu. For­eldr­ar hans voru í...

Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...

Nýjustu fréttir