25 milljónir í menningarstyrki
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 28 verkefni styrk úr seinni úthlutun...
Dauðadómurinn
Út er komin bókin Dauðadómurinn eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessor í fornleifafræði.
Í henni segir Bjarni Bjarnason, sem kenndur...
Hörður Grímsson kominn á söguskilti í Súðavík
Stefán Máni gaf nýlega út sína tólftu bók um lögreglumanninn Hörð Grímsson, Dauðinn einn var vitni, og hlaut hún tilnefningu til Blóðdropans....
Bókakynning á Ísafirði
Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins.
Opin bók er árviss viðburður...
Dagur íslenskrar tungu: Hátíðardagskrá í Eddu 16. nóvember
Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 16. nóvember í 29. sinn.
Dagskráin er einstaklega hátíðleg í ár...
Basknesk hátíð tileinkuð Íslandi
Haizebegi hátíðin í Bayonne í Baskahéruðum Frakklands og Spánar stóð frá 3.- 13. október s.l. og var dagskráin fjóra síðustu daga hátíðarinnar...
Snævar Sölvi er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2024
Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur útnefnt kvikmyndagerðarmanninn Snævar Sölva Sölvason sem bæjarlistamann árið 2024.
Útnefningin fór fram í Netagerðinni, skapandi vinnustofum,...
Safnahúsið Ísafirði: Marga fjöruna sopið
Ólöf Dómhildur23.10 2024Stigagangur Safnahússins við Eyrartún
Sýningin Marga fjöruna sopið verður opnuð miðvikudaginn 23. október 2024, kl. 17:00 á...
Bento Box Trio í Edinborgarhúsinu í kvöld
Bento Box Trio heldur tónleika í Edinborgarhúsinu í kvöld föstudaginn 18. október. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og fara fram í Bryggjusal.
Ný bók: Ég skal hjálpa þér – saga Auriar
Þann 24. október kemur út hjá Forlaginu bókin „Ég skal hjálpa þér – saga Auriar“. Í bókinni er sögð saga Árnýjar Aurangasri...