Basknesk hátíð tileinkuð Íslandi
Haizebegi hátíðin í Bayonne í Baskahéruðum Frakklands og Spánar stóð frá 3.- 13. október s.l. og var dagskráin fjóra síðustu daga hátíðarinnar...
Snævar Sölvi er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2024
Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur útnefnt kvikmyndagerðarmanninn Snævar Sölva Sölvason sem bæjarlistamann árið 2024.
Útnefningin fór fram í Netagerðinni, skapandi vinnustofum,...
Safnahúsið Ísafirði: Marga fjöruna sopið
Ólöf Dómhildur23.10 2024Stigagangur Safnahússins við Eyrartún
Sýningin Marga fjöruna sopið verður opnuð miðvikudaginn 23. október 2024, kl. 17:00 á...
Bento Box Trio í Edinborgarhúsinu í kvöld
Bento Box Trio heldur tónleika í Edinborgarhúsinu í kvöld föstudaginn 18. október. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og fara fram í Bryggjusal.
Ný bók: Ég skal hjálpa þér – saga Auriar
Þann 24. október kemur út hjá Forlaginu bókin „Ég skal hjálpa þér – saga Auriar“. Í bókinni er sögð saga Árnýjar Aurangasri...
Lög frá Ísafirði: ný bók með 37 lögum
„Lög frá Ísafirði“ er bók sem kemur út á næstu dögum. Í bókinni eru laglínur, textar og hljómar að 37 lögum frá...
Frí menning í boði á PIFF
Fjórar kvikmyndir og tveir stuttmyndapakkar eru á dagskrá PIFF í dag og fara sýningar fram bæði í Súðavík og á Ísafirði. Kvikmyndaunnendur...
Metmæting á opnun PIFF
Fjöldi fólks sótti opnun PIFF kvikmyndahátíðarinnar í Ísafjarðarbíói í gær. Pigeon International Film Festival er nú haldin í fjórða sinn og fara...
Gallerí úthverfa: Maria Möller
Ævarandi ljós / Perpetual Light
11.10. 2024 –
Á ganginum í Neista / In Neisti shopping...
Piff hefst á morgun – 30 erlendir gestir
Von er rúmlega 30 gestum á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina PIFF (Pigeon International Film Festival) sem hefst á Ísafirði á morgun, fimmtudag. Koma þeir...