Laugardagur 20. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Tónlistarhátíð Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní

Tónlistarhátíðin Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní og þar leikur kammersvein Kyiv Soloists frá Úkraínu ásamt gestaleikurum frá Íslandi.

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Aðsóknarmet slegið á Act alone

Einleikjahátíðinni Act alone lauk á Suðureyri á laugardag. Elfar Logi Hannesson, stjórnandi Act alone, segir að hátíðin hafi tekist með eindæmum vel í ár....

Íslenskunámskeiði lauk með taílenskri veislu

Eftir að starfsfólk botnfiskvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. lauk fiskvinnslunámskeiðum fyrir áramót bauð  fyrirtækið starfsfólki sínu að sitja íslenskunámskeið í verkfallinu. Í síðustu viku luku 30...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2021

Helgina 9.-11. júlí verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin með pompi og prakt í fimmta skiptið á Sauðfjársetrinu í Sævangi, rétt sunnan við...

Fiðlarinn á þakinu: uppselt á fyrstu sýningar

Litli leikklúbburinn frumsýndi á fimmtudaginn söngleikinn Fiðlarinn á þakinu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fyrir fullu húsi og glimrandi undirtektir. Sýningin er tvímælalaust...

Nýjustu fréttir