Þriðjudagur 2. júlí 2024

Ísafjörður: sjö dagar sælir tónlistarhátíð

Tónlistarhátíðin Sjö dagar sælir verður  haldin á Ísafirði í fjórða sinn dagana 27.7-1.8 2020. Skúli Þórðarson hefur staðið fyrir henni um árabil í samstarfi við...
video

Sælan á Suðureyri

Í gær hófst árleg Sæluhelgi á Suðureyri með opnun handverkshússins Á milli fjalla og myndlistarsýningu Gyðu og Körlu á Gallerí A22 en í gærkvöldi...

Síðasta kvöldmáltíðin í Bolungarvík á skírdag

Það er oft mikið um líf og fjör í kringum páskana á norðanverðum Vestfjörðum og geta heimamenn og gestir valið úr fjölda spennandi viðburða...

Merkir Íslendingar – Guðfinna Hinriksdóttir

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Steinshús: Dagskrá um Stein Steinarr á hamingjudögum

Fimmtudaginn 24. júní kl. 20 fjalla bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir um vestfirsku skáldin Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal í...

Vel heppnuð dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd í minningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar

Laugardaginn 3. ágúst var dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar frá Lyngholti. Húsfyllir var í Dalbæ eða um...

Vorar í Skjaldfannardal

Þrátt fyrir mikil snjóalög í Skjaldfannardal verður vart við vorið í blíðunni í gær og dag. Indriði bóndi finnur breytinguna og yrkir um betri tíð:     BETRI...

Sólrisuhátíðin hafin – Vælukjói frumsýndur

Í dag var Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði sett. Venju samkvæmt gengu nemendur fylktu liði með fánabera í broddi fylkingar undir taktvissum trommuslættir frá menntaskólanum...

Merkir Íslendingar – Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h. Auður Jóhannesdóttir húsfreyja. Eiginkona Matthíasar var Kristín...

Kómedíuleikhúsið sýnir verk um Einar Guðfinnsson í Bolungarvík

Það sjaldan ein báran stök eða tvær í leiklistarlífinu hjá honum Elfari Loga. Og líklega eru mjög fáar stakar bárur í einleiknum sem hann...

Nýjustu fréttir