Þriðjudagur 2. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Við Djúpið – tónlistarhátíð á Ísafirði 17.-21. júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður haldin á Ísafirði dagana 17.-21. júní næstkomandi. Haldnir verða alls 10 tónleikar , tveir hvern dag sem hátíðin...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR R. BÁRÐARSON

Hjálmar R. Bárðarson fæddist á Ísafirði 8. júní 1918. Foreldrar hans voru Bárður Guðmundur Tómasson, fyrsti skipaverkfræðingur Íslendinga, og k.h., Filippía Hjálmarsdóttir...

Lendingarstaður fyrir geimskip – útilistaverk

Bæjarráð hefur samþykkt að taka á móti listaverkinu - Lendingarstaður fyrir geimskip - á Seljalandsdal sem gjöf, eftir uppsetningu þess. Var...

„Þar geymi ég hringinn“ ...

Laugardaginn 10. júní kl. 15 opnar Kristín Dýrfjörð sýningu á útsaumsverkum í Listasafni Samúels í Selárdal við Arnarfjörð. Verkin...

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Merkir Íslendingar -Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist þann 4. júní 1906 á Geirseyri i Patreksfirði. Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon, f. 1866, d....

Kona á skjön: Ævi og störf Guðrúnar frá Lundi

Sumarsýningin í Kaffi Kind á Sauðfjársetrinu í Sævangi verður opnuð laugardaginn 3. júní kl. 15:00, á fæðingardegi Guðrúnar frá Lundi.

Þingeyri: Mæðgur sýna

Hvað er eiginlega í vatninu á Þingeyri? Á helginni opna þrjár mæðgur listsýningar á listaeyrinni Þingeyri. Móðirin Marsibil G. Kristjánsdóttir opnar sýningu...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN J. JÓHANNESSON

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Skjaldborgarhátíðin: Skuld hlaut hvatningarverðlaunin

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í sextánda sinn um liðnahvítasunnuhelgina. Sautján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og fimm verk...

Nýjustu fréttir