Laugardagur 20. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Edinborg: Katrín Björk með afmælissýningu

Katrín Björk Guðjónsdóttir frá Flateyri opnar á laugardaginn , 1. apríl, sýningu á verkum sínum í Edinborgarhúsinu kl 15. Sýningin verður jafnfram...

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson

Út er komin hjá Snjáfjallasetrinu bókin Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson. Bókin er 194 blaðsíður að stærð Jón Hallfreð...

Nemendum fjölgar í Tónlistarskólanum

Nú hefur nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði fjölgað og um leið hefur nemendum fjölgað í Tónlistarskóla Ísafjarðar og nú er svo komið að fjölga...

MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

MERKIR ÍSLENDINGAR – GYLFI GRÖNDAL

Gylfi fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja frá...

Hallgerður og Guðni

Í kvöld mætir  Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, í Haukadal og ætlar að fjalla um Hallgerði Langbrók. Guðni er góður sögumaður og húmoristi...

Grúskað í rökkrinu

Bókamarkaðurinn Grúskarar í rökkrinu er orðinn að árlegum viðburði Bókasafnsins á Ísafirði í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur. Markaðurinn verður opnaður fimmtudaginn 26. október um...

Nemendur úr G.Í. taka þátt í FIRST LEGO League

Grunnskólinn á Ísafirði tekur nú í fyrsta sinn þátt í keppninni FIRST LEGO League sem haldin verður í Háskólabíói á morgun. Það eru þeir...

Merkir Íslendingar – Guðlaugur Jörundsson

Guðlaug­ur Heiðar Jör­unds­son fædd­ist þann 12. ág­úst 1936 á Hellu á Sel­strönd, Strandasýslu, For­eldr­ar hans voru hjón­in Jör­und­ur Gests­son,...

Nýjustu fréttir