Þriðjudagur 2. júlí 2024

Merkir Íslendingar – Steinunn Jónsdóttir

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Vestfirðingar sigursælir í svæðiskeppni Nótunnar

Svæðistónleikar Nótunnar uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu fór fram á Akranesi á laugardag og kepptu þar nemendur í tónlistarskólum á Vestfjörðum og Vesturlandi um sæti...

Það á að gefa börnum brauð

Í dag bárust þær fréttir að Samherjafrændurnir hefðu afsalað eignarhlut sínum að mestu til barna sinna og kölluðu það í fréttatilkynningu kynslóðaskipti. Þeir sitja...

Merkir Íslendingar – Ingibjörg Einarsdóttir

Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurðssonar forseta, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára gömul þann 16. desember 1879. Ingibjörg Einarsdóttir var fædd 9. október 1804 og var...

Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins

Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Hápunktur afmælisársins er svo í þessari...

Veisla fyrir harmonikuunnendur

Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...

Íslenskunámskeiði lauk með taílenskri veislu

Eftir að starfsfólk botnfiskvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. lauk fiskvinnslunámskeiðum fyrir áramót bauð  fyrirtækið starfsfólki sínu að sitja íslenskunámskeið í verkfallinu. Í síðustu viku luku 30...

Líflegt tónlistarlíf í Vesturbyggð

Það hefur ekki farið svo hátt á BB að undanförnu hversu líflegt tónlistarlífið er í Vesturbyggð og hve öflugur tónlistarskólinn þar er. Við skólann...

Milljarður rís á Ísafirði

Í hádeginu á morgun fer fram árlega dansbyltingin Milljarður rís og verður þá dansað í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Það er UN Women sem stendur...

Ísafjörður: sjö dagar sælir tónlistarhátíð

Tónlistarhátíðin Sjö dagar sælir verður  haldin á Ísafirði í fjórða sinn dagana 27.7-1.8 2020. Skúli Þórðarson hefur staðið fyrir henni um árabil í samstarfi við...

Nýjustu fréttir