Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Menningarsjóður vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni.

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Hnjótur – Minjasafn Egils Ólafssonar

Markmið safnsins er að varðveita og miðla fróðleik um horfin vinnubrögð til sjós og lands með megináherslu á Vestfirði og Breiðafjörð.

Merkir Íslendingar – Guðfinna Hinriksdóttir

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Tónlistarskólinn Ísafirði 70 ára afmælishátíð

Tónlistarskólinn á Ísafirði hefur haldið upp á 70 ára afmæli sitt síðustu dag með fjölbreyttum hætti og tónlistarflutningi um allan Ísafjörð. Bæjarbúar hafa sannarlega...

LL með hugmyndaþing

Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til hugmyndaþings næstkomandi mánudagskvöld. Þar munu rædd og skoðuð verkefni þessa leikárs. Stjórn LL hvetur alla áhugasama til að...

Írönsk kvikmyndagerð áberandi á Piff

Íranskar myndir eru áberandi á dagskrá Piff í ár og þó nokkrir íranskir kvikmyndargerðarmenn ætla leggja leið sína á Vestfirði á hátíðina...

Merkir Íslendingar – Jón Aðalsteinn Vilbergsson

Jón Aðalsteinn Vilbergsson, Alli, fæddist á Flateyri þann 26. júlí 1927. Foreldrar hans voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, fædd 24....

Sólrisuhátíðin hafin – Vælukjói frumsýndur

Í dag var Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði sett. Venju samkvæmt gengu nemendur fylktu liði með fánabera í broddi fylkingar undir taktvissum trommuslættir frá menntaskólanum...

Merkir Íslendingar – Kristján V. Jóhannesson

Kristján Vigfús Jóhannesson fæddist að Hvammi í Dýrafirði þann 6. október 1922. Foreldrar hans voru Jóhannes Andrésson, f. 25....

Nýjustu fréttir