Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Fræðafélag á Ströndum

Stofnfundur fræðafélags á Ströndum verður haldinn sumardaginn fyrsta kl. 20:00 í Sævangi á Ströndum. Félagið verður þverfaglegt og opið bæði háskólamenntuðu fólki og áhugamönnum...

Skjaldborg – Dómnefnd 2023

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 26.-29. maí. Gjaldgeng til frumsýninga 2023 eru verk...

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík fór fram í frábæru veðri miðvikudaginn 23. ágúst. Grunnskólanemar frá Hólmavík og Drangsnesi undir leiðsögn Ástu Þórisdóttur sáu...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Pigeon International Film Festival (PIFF) verður á Ísafirði 12.-15. október

Hátt í 50 myndir frá öllum heimshornum hafa verið valdar á kvikmyndahátíðina Pigeon International Film Festival (PIFF) sem fer fram á Ísafirði...

Merkir Íslendingar – Steinunn Finnbogadóttir

Stein­unn Finn­boga­dótt­ir fædd­ist í Bol­ung­ar­vík 9. mars árið 1924. For­eldr­ar henn­ar voru Finn­bogi Guðmunds­son, f. 1884, d. 1948, sjó­maður og verka­lýðsfor­ingi í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Söngveisla í Hömrum

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir sannkallaðri söngveislu í Hömrum sunnudaginn 19. nóvember. Ein skærasta stjarnan á íslenska sönghimninum, Elmar Gilbertsson, ætlar að syngja ljóðasöngva og...

Litli Leikklúbburinn – félagsfundur í næstu viku

Nýtt ár, nýir tímar. Það er komið nýtt ár og frábær tími til að vekja upp félagstarfsemi Litla Leikklúbbsins á ný. Okkur langar því að bjóða...

Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

Nýjustu fréttir