Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Sumar- og Söguleikhús Kómedíuleikhússins

Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði er orðið fastur liður í hinu vestfirska sumri. Sumarsýning ársins er, Listamaðurinn, og verður frumsýnd miðvikudaginn 15....

Aroni það eigna tel

Indriði á Skjaldfönn horfði á landsleikinn í handbolta þar sem Íslendingar öttu kappi við frændur okkar og vini, Dani og unnu 31 : 30. Sigurreifur...

Allra veðra von – sirkussýningar á Vestfjörðum

Sirkushópurinn Hringleikur leggur land undir fót og sýnir Allra veðra von utandyra um allt land í sumar. Sýningin var sýnd í Tjarnarbíói...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VILMUNDUR JÓNSSON

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Kolbeinn Jón Ketilsson með tónleika í Edinborg

Kolbeinn Jón Ketilsson óperusöngvari sem bý í Noregi en er fæddur á  Ísafirði verður með tónleika í sínum heimabæ þann 2....

Vestfirska vísnahornið 30.4. 2019

Fyrsta vísnahornið í sumri er að öllu leyti skemmtilegt og efnismikið vísnabréf frá Indriða á Skjaldfönn og gefum honum orðið: Laugardaginn 13. apríl síðastliðinn fórum...

Merkir Íslendingar – Bjarnfríður Leósdóttir

Bjarnfríður Leósdóttir var fædd á Másstöðum í Innri-Akraneshreppi þann 6. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Leó Eyjólfsson bifreiðarstjóri, og...

Bræður bjóða til tónleika

Sunnudaginn 22. október kl. 16:00  bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta  tónleika í Hömrum. Þeir eru ísfirskum tónlistarunnendum að góðu...

Hækkun á styrk til Act Alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....

Manstu Sævang

Nú í sumar verða liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur við Steingrímsfjörð á Ströndum var tekið í notkun. Af því tilefni er sögum og...

Nýjustu fréttir