Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Í tilefni sameiningar – Þorpin þrjú

Ljóðasetrið sótti um og fékk styrk frá Vesturbyggð vegna verkefnis sem kallast Þorpin þrjú og er haldið í tilefni af sameiningu Vesturbyggðar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...

Munnhörpuleikur á heimsmælikvarða

Munnhörpuleikarinn margfrægi Þorleifur Gaukur Davíðsson er mættur á landið eftir nám í Berklee College of Music. Í þetta skiptið tekur hann með sér Ethan...

Aðalfundur Snjáfjallaseturs

Aðalfundur Snjáfjallaseturs var haldinn á laugardaginn í kaffihúsinu Drafnarfelli 18 í Reykjavík. Í skýrslu stjórnar fyrir árin 2019 og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GYLFI GRÖNDAL

Gylfi fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja frá...

Listamaðurinn sýndur daglega í Selárdal

Mánudaginn 24. júní kl 16 frumsýnir Kómedíuleikhúsið leikverkið Listamaðurinn með barnshjartað. Sýnt verður á sögustað verksins nefnilega í Selárdal Arnarfirði nánar tiltekið í kirkju...

Amma var löngum laslegt gauð

Hagyrðingar hafa undanfarna dag skemmt sér við að yrku upp gamlar og góðar vísur. Ein þeirra er Afi minn fór á honum Rauð og...

Act alone hefst í kvöld

Fjórtánda Act alone listahátíðin hefst í dag og fer af stað af miklum metnaði. Hið hefðbundna fiskismakk í félagsheimilinu hefst kl. 19:00 og í...

Bríet Vagna – kveðjutónleikar í Hömrum

Bríet Vagna Birgisdóttir, söngkona og gítarleikari, heldur kveðjutónleika fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar syngur hún...

Nýjustu fréttir