Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson í Rokksafni Íslands

Ný sérsýning var opnuð í Rokksafni Íslands í Hljómahöllinni í Keflavík í gær, sunnudaginn, 7. mars.  Ber hún titilinn Melódíur minninganna &...

Hulda Leifsdóttir: sýningin umbreyting

Ísfirðingurinn Hulda Leifsdóttir, sem býr í Finnlandi, hefur opnað málverkasýninguna Umbreyting. Nafnið vísar til umbreytingar sem bæði mannfólkið og jörðin eru að ganga í gegnum....

„Þyrlað upp listrænu ryki“

Þetta voru upphafsorð Skúla Gautasonar menningarfulltrúa Vestfjarða og umsjónarmanns listahátíðarinnar Strauma sem fram fer á Flateyri þessa dagana. Skúli lét þessi orð falla við...

Merkir Íslendingar – Muggur

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

30 ár frá hópheiðrun Önfirðinga

Fjölmenn Bítlavaka var haldin þann 6. október 1990 að Efstalandi í Ölfusi. Þá var fyrsta samkoman í seinna tímaskeiði á glæsilegum ferli Hljómsveitarinnar ÆFINGAR...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSVALDUR GUÐMUNDSSON

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, þann 20. september 1930. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SARA VILBERGSDÓTTIR

Sara Vilbergsdóttir fæddist á Flateyri þann 12. október árið 1935. Foreldrar hennar voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 24.9....

Harmonikkuball í Edinborg

Á sunnudag verður harmonikkuball í Edinborgarhúsinu. Ballið er upp á gamla mátann, þar sem dansað er um miðjan dag og boðið upp á dýrindis...

Heimsmet á Vagninum í kvöld

Ungur sekkjapípuleikari er nú staddur á Flateyri og til stendur að hann hiti upp fyrir KK í kvöld á Vagninum kl. 22:00.  Ross Jennings...

Merkir Íslendingar – Guðmundur J. Guðmundsson

Guðmundur J. Guðmundsson verkalýðsleiðtogi fæddist í Reykjavík 22. janúar 1927. Hann var sonur Guðmundar H. Guðmundssonar, sjómanns í Reykjavík, og Sólveigar Jóhannsdóttur húsfreyju. Guðmundur H. var...

Nýjustu fréttir