Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – J. Friðrik Jóhannsson

Friðrik Jóhannsson var fæddur þann 11. desember 1952 á Ísafirði. Friðrik var elstur sjö barna hjónanna Jóhanns Sigurðar Hinriks...

Merkir Íslendingar – Skúli Guðjónsson

Skúli Guðjóns­son fædd­ist 30. janú­ar 1903 á Ljót­unn­ar­stöðum í Hrútaf­irði, Strandasýslu. For­eldr­ar hans voru hjón­in Guðjón Guðmunds­son, f. 1867, d. 1954, og Björg Andrés­dótt­ir,...

Tónlistarskóli Ísafjarðar – staða skólastjóra auglýst

Bergþór Pálsson hefur ákveðið að láta af störfum við Tónlistarskólann á Ísafirði í haust og hefur starfið verið auglýst.

Ísafjörður: TÖFRAHERBERGID með Karine Blanche

Karine Blanche er listakona frá Frakklandi búsett í Vín í Austurríki og dvelur hún nú við gestavinnustofur ArtsIceland. Hún kom til Ísafjarðar...

Samskip flytja tónlist á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem verður haldin á Ísafirði um páskana. Ekki verður brugðið...

Syngja á þremur aðventutónleikum

Næstu daga verður mikið um dýrðir hjá Karlakórnum Erni þegar kórinn syngur á þremur aðventutónleikum. Kórinn ríður á vaðið í kvöld með tónleikum í...

Hljómsveitin ÆFING 55 ára

Það bar til rétt fyrir jól árið 1968 að boð kom frá stjórn Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri um almennan félagsfund, fimmtudaginn þann 27. desember...

Merkir Íslendingar – Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík þann 2. janúar 1938.  Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í...

PIFF á Patró í fyrsta sinn

Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

Nýjustu fréttir