Forsetinn kemur siglandi með varðskipi á Hrafnseyri

Það verður mikið um dýrðir á Hrafnseyri á laugardaginn 16. júní, þegar sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, mætir með varðskipi til að taka þátt...

Ásrós Helga og Katla Vigdís sungu til sigurs

Samvest undankeppnin fyrir söngkeppni félagsmiðstöðva, fór fram í Grunnskólanum á Ísafirði í síðustu viku. Tólf atriði frá norðanverðum Vestfjörðum kepptu þar um að komast...

en ylgeisla öllum hann sendi

Ragnar Bjarnason, söngvarinn ástsæli er látinn. Indriði á Skjaldfönn sendi þessa kveðju inn á vefinn.         Oft var með hangandi hendi og hvikull í textum og brag, en ylgeisla...

Merkir Íslendingar – Sveinn Björnsson

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Viðgerðir í Selárdal

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á listasafni og kirkju Samúels á þessu ári. Smíði nýrra glugga í bæði húsin hófst hjá TV-verk í Tálknafirði...

Merkir Íslendingar – Hjörtur Hjartar

Hjörtur Hjartar fæddist 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974, og k.h. Sigríður...

List í Alviðru 2021 – Milli fjalls og fjöru

Í Alviðru dveljast nú listamenn sem eru að vinna að umhverfislist í landi Alviðru í Dýrafirði og setja upp samsýningu í Fjárhúsunum...

Ekki bregst hann okkar vonum

Indriði á Skjaldfönn rifjaði upp vísu sem hann gerði fyrir nokkrum árum frá þeim tíma þegar Sigmar B.Hauksson formaður Skotvís vildi fá að skjóta heiðlóur...

Merkir Íslendingar : Oddur Friðriksson

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér sem víðar...

Merkir Íslendingar – Jón Hákon Magnússon

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í Önundarfirði og Magnús Guðjón Kristjáns­son skrif­stofu­stjóri...

Nýjustu fréttir