Romain Causel sýnir í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Föstudaginn 28. júlí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Romain Causel í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið The Wandering of a...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGVALDI KALDALÓNS

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Flateyri: málverkasýning um helgina

Um næstu helgi opnar Kristján Jónsson málverkasýningu í Gömlu slökkvistöðinni, Túngötu 7 á Flateyri og sýnir þar ný og nýleg málverk....

Merkir Íslendingar – Jón Aðalsteinn Vilbergsson

Jón Aðalsteinn Vilbergsson, Alli, fæddist á Flateyri þann 26. júlí 1927. Foreldrar hans voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, fædd 24....

MERKIR ÍSLENDINGAR – TRAUSTI FRIÐBERTSSON

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Vel heppnuð Náttúrubarnahátíð á Ströndum

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin helgina 14.-16. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Það er Náttúrubarnaskólinn sem stendur fyrir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS ÓLAFSSON

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819,...

Merkir Íslendingar – Kjartan Theophilus Ólafsson

Kjartan Theophilus Ólafsson fæddist á Látrum í Aðalvík þann 24. júlí 1924. Kjartan var fjórði í röðinni af sjö...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS EINARSSON

Magnús Ein­ars­son fædd­ist þann 23. júlí 1809 í Kolla­fjarðarnesi á Strönd­um. Magnús var son­ur Ein­ars Jóns­son­ar dann­e­brogs­manns, á Kolla­fjarðarnesi...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINDÓR HJÖRLEIFSSON

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

Nýjustu fréttir