Listaverkauppboð Sigurvonar að hefjast
Listaverkauppboð Krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefst á miðvikudag, en félagið rær á ný mið við fjáröflun í marsmánuði er efnt verður til listaverkauppboðs hjá félaginu. Þar...
Maskadagur í dag
Í dag er bolludagur og er þá til siðs þennan ágæta dag hér á landi að belgja sig út af gómsætum bollum. Kannski hefur...
Ritsmiðja í skapandi skrifum á Ísafirði
Í byrjun marsmánaðar verður haldin fjögurra daga ritsmiðja í skapandi skrifum í Skóbúðinni á Ísafirði. Leiðbeinandi er Emma Beynon, sem er þaulreyndur kennari og...
Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu
Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...
Halda merki Núpsskóla á lofti
Þremenningunum í skólahljómsveitinni Rössum er mikið í mun að merki þeirra gamla skóla, Núpsskóla, sé haldið á lofti. Rassar eru mættir vestur á firði...
Gamlir leikir og leikföng
Í dag kl. 17:00 á Sauðfjársetrinu mun Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðinemi segja frá gömlum leikjum og leikföngum sem gátu breyst í ótrúlegustu verur. Fyrirlestur...
Rassar skemmta á Ísafirði
Hljómsveitin Rassar gleður Ísfirðinga og nærsveitunga með tónum og tali í kvöld og annað kvöld, en hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Héraðsskólans...
53 verkefni hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði
Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2017 og stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur staðfest tillögu nefndarinnar...
Mugison tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Í síðustu viku var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2016. Þar má finna í fjórum flokkum tónlistarmanninn Mugison, eða Örn Elías...
Milljarður rís á Ísafirði
Í hádeginu á morgun fer fram árlega dansbyltingin Milljarður rís og verður þá dansað í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Það er UN Women sem stendur...