Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Minjar í Ólafsdal á Landbúnaðarsafni

Hjá Landbúnaðarsafni Íslands er komin út skýrsla um ræktunarminjar í Ólafsdal við Gilsfjörð. Frá þessu segir á Reykhólavefnum. Minjarnar eru unnar af Ragnhildi Helgu...

Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Öfugu megin uppí

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp eina sýningu og þetta árið var það verkið Öfugu megin uppí eftir Derek...

Vísindaportið í dag: umhverfis- og menningarsaga Árneshrepps

Í  Vísindaporti vikunnar er sjónum beint að Árneshreppi á Ströndum og gestur er Laura Watt, prófessor emerita í umhverfissögu.

Merkir Íslendingar – Gunnlaugur Finnsson á Hvilft

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Eina hringbíó landsins

Gamanmyndahátíð Flateyrar fer fram um næstu helgi, dagana 31. ágúst til 3. september. Á hátíðinni sem fer fram á Flateyri verður lögð áhersla á...

Glæsilegir tónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt tvenna hátíðartónleika í tilefni af 70 ára afmæli Tónlistarfélags Ísafjarðar og Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fyrri tónleikarnir voru á fimmtudaginn í Ísafjarðarkirkju og...

Karlakórinn Esja syngur á Vestfjörðum

Karlakórinn Esja er kominn vestur og mun í dag og um helgina skemmta Vestfirðingum með heimsóknum, gleði og söng. Guðfinnur Einarsson, sem auðvitað er...

MERKIR ÍSLENDINGAR : ODDUR FRIÐRIKSSON

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér...

100 Vestfirskar gamansögur

„Já, nei, sko, sjáðu til, væni. Stór hluti af þessu liði þarna á spítölunum er þar vegna þess að það hefur étið yfir sig....

Nýjustu fréttir