Vestfirðingar á lokahátíð Nótunnar
Um 140 tónlistarnemendur víðs vegar af landinu koma fram á lokahátíð Nótunnar 2017 sem fram fer í Eldborg Hörpu sunnudaginn. Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskólanna...
Bitist um listina á lokametrunum
Listaverkauppboði krabbameinsfélagsins Sigurvonar lýkur á miðnætti í kvöld og má ennþá slá tvær flugur í einu höggi með því að næla sér í vestfirska...
Opið hús á Engi
ArtsIceland eru alþjóðlegar gestavinnustofur listamanna við Aðalstræti á Ísafirði. Þar eru tvær vinnustofur sem listamenn hafa haft færi á að dvelja í og vinna...
Bjartmar spilar í Bolungarvík
Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur á laugardagskvöld. Bjartmar er flestum að góðu kunnur fyrir tónlist sína en hann hefur samið...
Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna
Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...
Chorus Tenebris syngur hjá kórstjórnendum framtíðarinnar
Chorus Tenebris verður með tónleika í Ísafjarðarkirkju í kvöld. Kórinn var stofnaður síðasta vetur er samstarf hófst milli Tónlistarskóla Þjóðkirkjunnar og Tónlistarskóla Ísafjarðar. Beata...
Harmonikkuball í Edinborg
Á sunnudag verður harmonikkuball í Edinborgarhúsinu. Ballið er upp á gamla mátann, þar sem dansað er um miðjan dag og boðið upp á dýrindis...
Djassveisla á Húsinu
Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...
Töfraflautan sýnd á Ísafirði
Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautu Mozarts í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 7. apríl næstkomandi. Óperan verður flutt í íslenskri þýðingu og er í...
List fyrir alla auglýsir eftir verkefnum
List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta-...