Hækkun á styrk til Act Alone
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....
Tónleikar til styrktar orgelsjóði Hólskirkju
Á sunnudaginn verða stórtónleikar haldnir í Hallgrímskirkju til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík og hefjast þeir klukkan 16:00. Á vefnum vikari.is kemur fram að...
Einn blár strengur á Aldrei fór ég suður
Einn blár strengur er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Verkefnið er leitt af kennurum og nemendum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri...
Steinunn sýnir Gleðina sem gjöf í Gerðubergi
Steinunn Matthíasdóttir opnar á laugardag ljósmyndasýninguna Gleðin sem gjöf í menningarhúsinu Gerðubergi, þar sem sýnd verða glaðleg portrett af eldri borgurum. Sýningunni er ætlað...
Gísli á Uppsölum ferðast um landið
Gísli á Uppsölum er nú orðin ein vinsælasta sýning Kómedíuleikhússins frá upphafi. Þegar hefur sýningin verið sýnd 36 sinnum þar af 14 sýningar í...
Mýrarboltinn verður í Bolungarvík
Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram í Bolungarvík um verslunarmannahelgina. Mótið var fyrst haldið árið 2004 á Ísafirði, langoftast í Tungudal. Vísir greinir frá að...
Bjóða til hljóðainnsetningar í ljósaskiptunum
Á fimmtudaginn kemur bjóða listakonurnar Ulla Juske og Ella Bertilsson gestum að upplifa hljóðinnsetninguna Órætt efni/Uncertain Matter á Ísafirði. Innsetningin fer fram í ljósaskiptunum...
Sólrisuhátíðin hafin – Vælukjói frumsýndur
Í dag var Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði sett. Venju samkvæmt gengu nemendur fylktu liði með fánabera í broddi fylkingar undir taktvissum trommuslættir frá menntaskólanum...
Lífshlaup Karítasar og fleira í bókaspjalli
Í næsta bókaspjalli Bókasafnsins á Ísafirði verða tvö athyglisverð erindi að vanda. Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Safnahússins á Ísafirði, fjallar um sínar...
Einar Mikael mætir aftur með góðan gest
Töframaðurinn Einar Mikael mætir aftur á vestfirska grundu á morgun, en hann hefur verið duglegur við að opna heim töfranna fyrir börnum á öllum...