Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

Vandræðaskáld í Edinborg

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram á Ísafirði, en þau hafa ekki gerst...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Ögurball á laugardaginn

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp þann 20 júli næstkomandi. Ögurballið er haldið af Ögursystkinunum sem hafa staðið fyrir þessum viðburði...

Jökulsævintýrið

Út er komin bókin Jökulsævintýrið eftir Jakob F. Ásgeirsson. Þegar erfiðleikar steðjuðu að flugfélaginu Loftleiðir um miðja 20. öld...

Merkir Íslendingar- Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði þann 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h....

Þingeyri: heimsfrumsýning á myndinni Sumarljós

Heimsfrumsýning fór fram á Vestfjörðum á fimmtudag, þegar kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var sýnd í félagsheimilinu á Þingeyri. Um var...

Ísafjarðarbær: 2,5 m.kr. í styrki til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað 12 styrkjum til menningarmála, samtals að upphæð 2,5 m.kr. Alls bárust 24 umsóknir. Eftirtaldir aðilar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

Nýjustu fréttir