Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Aron Ottó sigraði í Vox Domini

Hinn ungi og efnilegi bassasöngvari Aron Ottó Jóhannsson bar sigur úr býtum í miðstigsflokki söngkeppninnar Vox Domini sem fram fór um helgina. Keppnin sem...

LL með hugmyndaþing

Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til hugmyndaþings næstkomandi mánudagskvöld. Þar munu rædd og skoðuð verkefni þessa leikárs. Stjórn LL hvetur alla áhugasama til að...

Þorri gengur í garð

Í dag er bóndadagur, upphafsdagur þorra, fjórða mánaðar vetrar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Það er spurning hvort margir heimilisfeður hafi gert líkt og kveður...

Að líkamna huglæga upplifun

Það er ekki á hverjum degi sem Ísfirðingum og nærsveitungum er boðið upp á samtímadansverk í fremsta flokki. Og þeir sem voru orðnir óþreyjufullir...

Minnast Jóns úr Vör á málþingi

  Vesturbyggð, Sögufélag Barðastrandarsýslu og Rithöfundasambandið standa fyrir málþingi 21. janúar 2017 í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði í tilefni aldarafmælis þorpsskáldsins Jóns úr Vör. Á þinginu...

Gísli fær fjórar stjörnur

Gísli á Uppsölum, nýjasta verk Kómedíuleikhússins, er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu, nánar tiltekið í Kúlunni. Upphaflega stóð til að bjóða þar upp á tvær...

Voru gestir á finnska forsetaballinu

Ísfirðingnum Huldu Leifsdóttur og eiginmanni hennar Tapio Koivukari var boðið á forsetaball finnska forsetans í tilefni þjóðhátíðardags Finna. Ballið var haldið í forsetahöllinni í...

Fjallað um Mugison á Nordic Playlist

Fjallað er um ísfirska tónlistarmannin Mugison á tónlistargáttinni Nordic Playlist. Nordic Playlist er þjónusta sem býður vikulega leiðsögn um heitustu lög og helstu listamenn...

Mugison toppar sig enn og aftur

Okkar eini sanni Mugison hélt útgáfutónleika sína í Edinborgarhúsinu á föstudagskvöld. Þar steig hann á stokk ásamt hljómsveit sinni sem margir vilja meina að...

Jólaljós tendruð

Jólaljós voru tendruð á jólatrjám nokkurra bæja á norðanverðum Vestfjörðum á helginni. Ljós voru kveikt í Bolungarvík, á Flateyri og á Þingeyri. Samkvæmt bókinni...

Nýjustu fréttir