Ögurballið á helginni
Hið árlega og landsfræga Ögurball fer fram næstkomandi laugardag og að sögn þeirra Ögursystkina gengur undirbúningur vel og vonast er eftir góðri mætingu. Rabarbarinn...
Sælan á Suðureyri
Í gær hófst árleg Sæluhelgi á Suðureyri með opnun handverkshússins Á milli fjalla og myndlistarsýningu Gyðu og Körlu á Gallerí A22 en í gærkvöldi...
Veisla fyrir harmonikuunnendur
Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...
Munnhörpuleikur á heimsmælikvarða
Munnhörpuleikarinn margfrægi Þorleifur Gaukur Davíðsson er mættur á landið eftir nám í Berklee College of Music. Í þetta skiptið tekur hann með sér Ethan...
Leitað að LÚRurum
Listahátíðin LÚR, eða lengst úti í rassgati verður haldin á Ísafirði dagana 20.-25. júní. LÚR er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum, þar sem lögð...
FUBAR á Patreksfirði
Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...
Safna bókum fyrir bókasafn G.Í.
Bókmenntaandi hefur um árabil svifið yfir vötnum á Ísafirði á sumardaginn fyrsta og er nú sem oft áður boðið upp á dagskrá helgaða börnum...
Manstu Sævang
Nú í sumar verða liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur við Steingrímsfjörð á Ströndum var tekið í notkun. Af því tilefni er sögum og...
Maður sem heitir Ove kemur á Ísafjörð
Þann 6. maí næstkomandi mun einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Siggi Sigurjóns, heimsækja Ísafjörð þegar einleikurinn Maður sem heitir Ove verður sýndur í Edinborgarhúsinu. Sýningin...
Fræðafélag á Ströndum
Stofnfundur fræðafélags á Ströndum verður haldinn sumardaginn fyrsta kl. 20:00 í Sævangi á Ströndum. Félagið verður þverfaglegt og opið bæði háskólamenntuðu fólki og áhugamönnum...