Mánudagur 24. febrúar 2025

Leitað að LÚRurum

Listahátíðin LÚR, eða lengst úti í rassgati verður haldin á Ísafirði dagana 20.-25. júní. LÚR er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum, þar sem lögð...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Safna bókum fyrir bókasafn G.Í.

Bókmenntaandi hefur um árabil svifið yfir vötnum á Ísafirði á sumardaginn fyrsta og er nú sem oft áður boðið upp á dagskrá helgaða börnum...

Manstu Sævang

Nú í sumar verða liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur við Steingrímsfjörð á Ströndum var tekið í notkun. Af því tilefni er sögum og...

Maður sem heitir Ove kemur á Ísafjörð

Þann 6. maí næstkomandi mun einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Siggi Sigurjóns, heimsækja Ísafjörð þegar einleikurinn Maður sem heitir Ove verður sýndur í Edinborgarhúsinu. Sýningin...

Fræðafélag á Ströndum

Stofnfundur fræðafélags á Ströndum verður haldinn sumardaginn fyrsta kl. 20:00 í Sævangi á Ströndum. Félagið verður þverfaglegt og opið bæði háskólamenntuðu fólki og áhugamönnum...

Ljóðaball í Tjöruhúsinu

Það er ekki ofsögum sagt að á páskum blómstri menningarlíf Ísafjarðarbæjar einsog marglitt túlípanabeð og margfeldisáhrif hinnar rómuðu Skíðaviku láti fyrir sér finna víða....

700 þúsund í menningarstyrki

Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt vorúthlutun menningarstyrkja. Til ráðstöfunar voru 700 þúsund krónur. Eftirfarandi verkefni hlutu styrk: Eyþór Jóvinsson, Arnbjörn - handrit að...

Samið við Kubb um gerð aurvarnargarðs

Eitt tilboð barst í gerð aurvarnargarðs ofan Hjallavegs á Ísafirði og var það frá Kubbi ehf. á Ísafirði. Tilboðið hljóðaði upp á 63 milljónir...

Söngvarar og sigurvegarar

Between Mountains er sigurvegari Músíktilrauna en keppnin var í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Hljómsveitina skipa Katla Vigdís Vernharðsdóttir frá Súgandafirði og Ásrós Helga...

Nýjustu fréttir