Aðalfundur Litla Leikklúbbsins

Aðalfundur Litla leikklúbbsins á Ísafirði verður haldinn í Edinborgarsal klukkan 15 sunnudaginn 9. maí. Starf klúbbsins er að lifna við á ný...

UGLUSPEGILL / EULENSPIEGEL

Laugardaginn 11. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Önnu Hrundar Másdóttur, Daníels Björnssonar og Jóhannesar Atla Hinrikssonar í Úthverfu á...

Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar

Nú nýlega kom út bókin Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar sem er yfirlitsrit um sögu Íslands frá því að Baldvin Einarsson og samherjar...

Heimilistónar 2023 á laugardag

Í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25 nóvember.

Vísindaport Háskólaseturs með kynningu á PIFF

Í Vísindaporti næsta föstudag þann 13. október munu aðstandendur kvikmyndahátíðarinnar Piff koma og segja frá hátíðinni sem haldin er á Ísafirði...

Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga

01.12 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...

Myndlistarverkefnið STAÐIR

STAÐIR á ensku Places, er myndlistarverkefni í umsjón listamanna sem hóf göngu sína árið 2014. Verkefnið miðar að...

Listasmiðja: veður, fegurð og fjölbreytileiki

Nemendur í grunnskólunum á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt í listasmiðjum á vegum List fyrir alla í vikunni og sýna afraksturinn í Edinborg...

Myndlistarsýning : nr4 Umhverfing

Á komandi sumri  opnar  fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...

Kvikmyndahátíðin PIFF hefst í dag

Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hefst...

Nýjustu fréttir