Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Latnast dagur, lækkar sól

Indriði á Skjaldfönn  á gott vísnahaust og kemur hver vísan annarri betri á vefinn frá honum. Kemur hann víða við og heimur hans er...

Merkir íslendingar – Þórhallur Þorgilsson

Þórhallur Þorgilsson, bókavörður og magister í rómönskum tungumálum, fæddist á Knarrarhöfn í Dölum þann 3. apríl 1903, sonur hjónanna Halldóru I. Sigmundsdóttur...

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt einleikurum frá Bolungarvík í Hörpu

Tónleikar úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Íslandi fara fram þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:30 í Eldborgarsal Hörpu.Úkraínska kammersveitin...

Ísafjarðarbær: framlengur samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur framlengt samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár. Samningur var gerður í byrjun árs 2021 og gilti fyrir það ár...

Kufungar og skeljaskvísur

Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni...

KK með tónleika í Steinshúsi

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi laugardaginn 9. júlí kl. 20.

GYLLIR ÍS 261 ER 47 ÁRA – 16. MARS 2023

Gvendardagur er 16. mars. Þá lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup árið 1237. Guðmundar- eða Gvendardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi árið 1315 þegar...

en ylgeisla öllum hann sendi

Ragnar Bjarnason, söngvarinn ástsæli er látinn. Indriði á Skjaldfönn sendi þessa kveðju inn á vefinn.         Oft var með hangandi hendi og hvikull í textum og brag, en ylgeisla...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Leppalúði frumsýndur á Tálknafirði

Fyrir nokkru var heimsfrumsýning í Tálknafjarðarskóla á nýju leikriti Kómedíuleikhússins um Leppalúða. Höfundur og Leikari er Elfar Logi Hannesson. Búningur er í umsjón Öldu S. Sigurðardóttur Tæknilegar lausnir og...

Nýjustu fréttir