50 ár frá komu Torfa Halldórssonar ÍS 19 til Flateyrar

Torfi Halldórsson ÍS 19 var stálskip, byggt árið 1971 í Skipasmíðastöð Önfirðingsins Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði fyrir Benedikt Vagn Gunnarsson útgerðarmann og...

Merkir Íslendingar – Karl Geirmundsson

Karl Geirmundsson fæddist á Atlastöðum í Fljótavík í Sléttuhreppi þann 13. mars 1939. Foreldrar hans voru Guðmunda Regína Sigurðardóttir,...

Bríet á Þingeyri

Tónlistarkonuna Bríeti þarf vart að kynna en hún skaust hratt upp á stjörnuhimininn 2018 og hefur haldið áfram að heilla fólk síðan...

Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein

Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.   Hann var sonur J. Péturs Havsteen, amtmanns á Möðruvöllum,...

Gamla Verbúðin á Patreksfirði öðlast nýtt líf

Hjónin Aron Ingi Guðmundsson og Julie Gasiglia opnuðu síðastliðinn föstudag, þann 23. mars, HÚSIÐ - House of Creativity í Gömlu Verbúðinni á Eyrargötu á...

Láttu þér líða vel / Sigga & Grétar á Vestfjörðum

Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson eru á tónleikaferðalagi um Vestfirði í vikunni og halda tónleika í félagsheimilinu á Patreksfirði miðvikudagskvöldið 30. júní.

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórðarson

125 ár frá fæðingu Sigurðar   Sigurður fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar, prófasts á Söndum, og Maríu Ísaksdóttur...

Tónleikar í Ísafjarðarkirkju á fimmtudaginn

Flytjendurnir Fabien Fonteneau og Hólmfríður Friðjónsdóttir söngkona, munu halda tónleika saman í Ísafjarðarkirkju þann 19. júlí klukkan 20. Fabien er organisti og píanisti frá Toulouse...

Ódáðanefnd : Þjóðlendanna þjófalið

Indriði á Skjaldfönn sendur Óbyggðanefnd tóninn eftir af hafa kynnt sér kröfur ríkisins um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum. Þar kemur í ljós að gerð krafa...

Villi Valli með sýningu

Um páskana opnaði Villi Valli, Vilberg Vilbergsson, sýningu á klippimyndum í veitingastaðnum Heimabyggð á Ísafirði. Troðfullt var út úr dyrum við opnunina og við...

Nýjustu fréttir