Listasafn Ísafjarðar: dregin lína
Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023.
Listasafn Ísafjarðar...
Málþing hjá Albaola á Spáni um baskneska hvalveiðibátinn
Á dögunum var haldið málþing í fornbátasafninu og skipasmíðastöðinni Albaola í Pasaia í Baskalandi Spánar. Yfirskrift málþingsins var „Baskneski hvalveiðibáturinn, uppruni iðnaðarhvalveiða.“...
Farvegur, forlög og hversdagshryllingur á Hversdagssafninu
Haustið er tími breytinga og eftir 8 ára starfsemi Hversdagssafnsins í rými gömlu skóbúðarinnar ætlum við að hreyfa okkur til og finna...
Land næturinnar er ný bók eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Land næturinnar er áhrifarík og spennandi skáldsaga þar sem Vilborg Davíðsdóttir leiðir lesendur í sannkallaða ævintýraför á slóðir víkinga í Austur-Evrópu fyrir...
Piff: Spjall með Þresti
Þresti Leó Gunnarssyni voru veitt heiðursverðlaun PIFF (Pigeon International Film Festival) á föstudagskvöld sem þakklætisvott fyrir framlag hans til leiklistar íslensku þjóðarinnar....
PIFF: Íranskt fjölskyldudrama um transmann
Fjölmargir bíógestir hafa lagt leið sína á sýningar alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival sem nú stendur yfir í fjórðungnum. Þar er...
Ný bók : Fornbátar á Íslandi
Höfundur bókarinnar, Helgi Máni Sigurðsson, sagnfræðingur og fyrrum safnvörður, hefur í fjölda ára unnið að rannsóknum á fornbátum, sögu þeirra og varðveislu.
PIFF á Patró í fyrsta sinn
Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...
Ísafjarðarbíó: Piff hefst í dag
Piff – alþjóðleg kvikmyndahátíð sem haldin er á Vestfjörðum hefst með opnunarhátíð í Ísafjarðarbíói dag. Verður þar boðið upp á léttar veitingar...
Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins
Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...