Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Háskólasetur Vestfjarða: kynning á hagnýtri íslensku

Á miðvikudaginn í næstu viku, þann 17.maí. verður kynning á hagnýtri íslensku við Háskóla Íslands í Háskólasetri Vestfjarða. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson hjá...

Ungmennaráð með hamingjudag á Hólmavík

Ákveðið var fyrr á árinu að opinberlega yrði ekki haldið upp á Hamingjudaga á Hólmavík vegna þess hve lítill áhugi virtist vera...

Afmæli Galdrasýningarinnar

Í tilefni af 20 ára afmæli Galdrasýningarinnar hefur verið sett upp afmælissýning sem greinir frá áföngum í sögu Galdrasafnsins sem vert er að minnast...

Söngur, fiðla og píanó í Hömrum á Ísafirði

Ísfirðingarnir Kolbeinn Jón Ketilsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Hjörleifur Valsson ásamt hinum norska píanóleikara Thormod Rønning Kvam halda tónleika í Hömrum laugardaginn 2....

Gallerí úthverfa: Carbon – kolefni

Í gær fimmtudaginn 22. apríl n.k. – sumardaginn fyrsta - kl. 17 var opnuð fjórða sýningin í röð sjö örsýninga undir yfirskriftinni...

Kómedíuleikhúsið – aðventulestur nr 4

ómedíuleikhúsið stendur fyrir lestri á hinni einlægu jólasögu Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson núna á aðventunni. Fer lestruinn fram rafrænt og verður skipt í 4...

MERKIR ÍSLENDINGAR – BENEDIKT GRÖNDAL

Benedikt Gröndal fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. Foreldrar hans voru Sigurður Gröndal, rithöfundur, yfirkennari í Reykjavík og hótelsjóri að...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði – Le Grand Bain í kvöld

Í kvöld kl 20 í Ísafjarðarbíó verður sýnd öðru sinni myndin AÐ SYNDA EÐA SÖKKVA (Le Grand Bain) Gamanmynd - íslenskur texti Lengd: 122 mín Leikstjórn: Gilles Lellouche. Leikarar:...

Valda í Skjalda 2024

Þriðju­daginn 13. febrúar kl. 10 verður stutt­mynda­há­tíðin Valda í Skjalda haldin í Skjald­borg­ar­bíói Hátíðin er nýsköpunarverkefni sem nemendur á...

Nýjustu fréttir