Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Straumnes – Ljósmyndasýning í Þjóðminjasafninu

Ljósmyndarinn Marínó Thorlacius ljósmyndaði svæðið árin 2015 og 2019 og deilir hér með okkur sýn sinni á það sem enn stendur af...

Merkir Íslendingar – Theódóra Thoroddsen

Theó­dóra Thorodd­sen skáld­kona fædd­ist að Kvenna­brekku í Döl­um 1. júlí 1863.For­eldr­ar henn­ar voru Katrín Ólafs­dótt­ir og Guðmund­ur Ein­ars­son, prest­ur og alþing­ismaður, en...

Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein

Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal þann 4. desember 1861. Hann var...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Það á að gefa börnum brauð-aukin og endurbætt útgáfa

Indriði á Skjaldfönn kastaði í snatri fram vísu um þann gjörning eigenda Samherja að færa eiganrhaldið milli kynslóðanna sem kunngjört var fyrir síðustu helgi. Indriði...

Þjóðlegir réttir á okkar veg – ertu með?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða...

Vestfirska vísnahornið 7.nóvember 2019

Veturinn er formlega genginn í garðsamkvæmt fornu tímatali. Indriði á Skjaldfönn orti um vetrarkomuna:     Næða kalt um nef ég finn, nú er í frosti töggur. Vertu bara velkominn vetur,gamli...

Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist

Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...

Merkir Íslendingar – Arndís Þorbjarnardóttir

Arndís Þorbjarnardóttir fæddist á Bíldudal í Arnarfirði þann 26. mars 1910 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Þorbjörn...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Nýjustu fréttir