Galdrasýning á Ströndum 20 ára

Galdrasýning á Ströndum fagnar núna 20 ára afmæli sínu. Vegna fjöldatakmarkana hefur hátíðarhöldum verið aflýst en þess í stað hefur verið sett upp afmælissýning...

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

PIFF á Patró í fyrsta sinn

Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...

Listamannaspjall í Hömrum

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði bjóða til listamannaspjalls í Hömrum í kvöld. Í sumar hafa fjölmargir listamenn dvalið í vinnustofunum sem starfræktar eru á tveimur stöðum...

Heimsmeistarinn – Ný bók Einars Kárasonar

Heimsmeistari er kynngimögnuð frásögn um glataðan snilling sem er ævifangi síns hrjúfa lundernis, listilega samin af sagnameistaranum Einari Kárasyni.

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR THORSTEINSSON

Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinsonar amtmanns og Þórunnar Hannesdóttur.Bjarni var amtmaður í Vesturamti og síðar...

Pigeon International Film Festival (PIFF) verður á Ísafirði 12.-15. október

Hátt í 50 myndir frá öllum heimshornum hafa verið valdar á kvikmyndahátíðina Pigeon International Film Festival (PIFF) sem fer fram á Ísafirði...

Við Djúpið: vel heppnaðri hátíð lauk í gærkvöldi

Tónlistarhátíðinni Við Djúpið lauk í gærkvöldi á Ísafirði með vel sóttum tónleikum í Hömrum. Þar kom fram Decoda tríóið og flutti...

„Við spilum fyrir friði í Úkraníu“

Við spilum fyrir friði í Úkraníu segir tónlistarfólkið í úkraínsku kammersveitinni Kyiv Soloists sem eru með tónleika í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík...

Gísli Súrson var sýndur 369 sinnum

Þann 18. febrúar 2005 frumsýndi Kómedíleikhúsið leikritið Gísli Súrsson. Fáir höfðu trú á verkefninu hvað þá að hægt...

Nýjustu fréttir