Föstudagur 27. desember 2024

80 erlendir dansarar í Edinborgarhúsinu

Það verður aldeilis hægt að sletta úr klaufunum í Edinborgarhúsinu í kvöld og annað kvöld þegar 80 erlendir dansarar mæta með nýpússaða dansskóna. Dansleikirnir...

Ég man þig sýnd á Hesteyri

Kvikmyndin Ég man þig, sem byggð er á samnefndri bók eftir Yrsu Sigurðardóttur, verður sýnd á söguslóðum í Læknishúsinu á Hesteyri í sumar. Skipuleggjandi...

Aðsóknarmet slegið á Act alone

Einleikjahátíðinni Act alone lauk á Suðureyri á laugardag. Elfar Logi Hannesson, stjórnandi Act alone, segir að hátíðin hafi tekist með eindæmum vel í ár....

Ágúst G. Atlason ljósmyndari er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2017.

Við hátíðlega athöfn á Suðureyri í kvöld var Ágúst G. Atlason ljósmyndari tilnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2017. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ er tilnefning rökstudd með...
video

Tungumálaskrúðganga árlega á Ísafirði

Það var ómæld hamingja og spenningur hjá tungumálatöfrandi börnum í hádeginu í dag. Yfir 90 manns mættu í fyrstu Tungumálaskrúðgönguna sem haldin á Ísafirði í...
video

Lindy hopp og Hrafnaspark

Í tengslum við hina árlegu Lindy Hop swingdanshátíð Arctic Lindy Exchange 2017 munu vera haldnir tveir dansleikir með jazz hljómsveitinni Hrafnaspark í Edinborgarhúsinu 15....

Atvinnutækifæri listamanna utan höfuðborgarinnar.

Í dag kl. 16:00 hefst á Suðureyri opin ráðstefna um atvinnutækifæri listamanna á landsbyggðinni, ráðstefnan er hluti dagskrár einleikjahátíðarinnar Act alone. Í umfjöllun um ráðstefnuna...

Íslandsmeistaramót í hrútaþukli á Ströndum

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst...

Act alone hefst í kvöld

Fjórtánda Act alone listahátíðin hefst í dag og fer af stað af miklum metnaði. Hið hefðbundna fiskismakk í félagsheimilinu hefst kl. 19:00 og í...

Heimsmet á Vagninum í kvöld

Ungur sekkjapípuleikari er nú staddur á Flateyri og til stendur að hann hiti upp fyrir KK í kvöld á Vagninum kl. 22:00.  Ross Jennings...

Nýjustu fréttir