Djassveisla á Húsinu

Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...

Töfraflautan sýnd á Ísafirði

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautu Mozarts í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 7. apríl næstkomandi. Óperan verður flutt í íslenskri þýðingu og er í...

List fyrir alla auglýsir eftir verkefnum

List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta-...

Samskip flytja tónlist á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem verður haldin á Ísafirði um páskana. Ekki verður brugðið...

Síðasta kvöldmáltíðin í Bolungarvík á skírdag

Það er oft mikið um líf og fjör í kringum páskana á norðanverðum Vestfjörðum og geta heimamenn og gestir valið úr fjölda spennandi viðburða...

Vestfirðingar sigursælir í svæðiskeppni Nótunnar

Svæðistónleikar Nótunnar uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu fór fram á Akranesi á laugardag og kepptu þar nemendur í tónlistarskólum á Vestfjörðum og Vesturlandi um sæti...

Hækkun á styrk til Act Alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....

Tónleikar til styrktar orgelsjóði Hólskirkju

Á sunnudaginn verða stórtónleikar haldnir í Hallgrímskirkju til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík og hefjast þeir klukkan 16:00.  Á vefnum vikari.is kemur fram að...

Einn blár strengur á Aldrei fór ég suður

Einn blár strengur er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Verkefnið er leitt af kennurum og nemendum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri...

Steinunn sýnir Gleðina sem gjöf í Gerðubergi

Steinunn Matthíasdóttir opnar á laugardag ljósmyndasýninguna Gleðin sem gjöf í menningarhúsinu Gerðubergi, þar sem sýnd verða glaðleg portrett af eldri borgurum. Sýningunni er ætlað...

Nýjustu fréttir