Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna

Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...

Kolbeinn Jón Ketilsson með tónleika í Edinborg

Kolbeinn Jón Ketilsson óperusöngvari sem bý í Noregi en er fæddur á  Ísafirði verður með tónleika í sínum heimabæ þann 2....

Merkir Íslendingar – Guðvarður Kjartansson

Guðvarður Kjartansson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð þann 5. maí 1941. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir, f....

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Valda í Skjalda 2024

Þriðju­daginn 13. febrúar kl. 10 verður stutt­mynda­há­tíðin Valda í Skjalda haldin í Skjald­borg­ar­bíói Hátíðin er nýsköpunarverkefni sem nemendur á...

Sýningar í Musteri vatns og vellíðunar um páskana

Í íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungavík verða handverks- ljósmynda- og málverkasýningar um páskana eftir nokkra Bolvíkinga.  Hinir fjölmörgu gestir sem munu sækja einkum sundlaugina heim,...

Vestfirska vísnahornið 6.6. 2019

Í vestfirska vísnahorninu 30. apríl í svokölluðum Hrísabrag reyndi prófarkalesari að láta ríma saman halnum og Flókadalinn sem auðvitað gengur ekki. Rétt er vísan...
video

Tungumálaskrúðganga árlega á Ísafirði

Það var ómæld hamingja og spenningur hjá tungumálatöfrandi börnum í hádeginu í dag. Yfir 90 manns mættu í fyrstu Tungumálaskrúðgönguna sem haldin á Ísafirði í...

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

Nýjustu fréttir