Sýningaropnun SEEKING SOLACE

Föstudaginn 26. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Hildar Elísu Jónsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Seeking Solace...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS EINARSSON

Magnús Ein­ars­son fædd­ist þann 23. júlí 1809 í Kolla­fjarðarnesi á Strönd­um. Magnús var son­ur Ein­ars Jóns­son­ar dann­e­brogs­manns, á Kolla­fjarðarnesi...

Öfugu megin uppí

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp eina sýningu og þetta árið var það verkið Öfugu megin uppí eftir Derek...

Edinborgarhúsið: Þjóðlagatríó Ásgeirs Ásgeirssonar heldur tónleika föstudaginn 6. maí kl. 20:00

Tríóið mun leika íslensk þjóðlög í útsetningum Ásgeirs. Á undaförnum árum hefur Ásgeir gefið út þríleik með íslenskum þjóðlögum, hljóðritaðar í Istanbul,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR JENSSON

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Skólalúðrasveit T.Í. tekur þátt í maraþontónleikum í Hörpu

Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum í Norðurljósasal Hörpu sem fara fram sunnudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir  bera yfirskriftina...

Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika...

Gallerí úthverfa: Fritz Hendrik IV: A Sad Scroll/ skrölt 15.4.-15.5. 2022

Föstudaginn 15. apríl kl. 16 verður opnun sýning á verkum Fritz Hendrik IV í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Skrölt /...

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Reykhólar: fjölskylduskemmtun 17. júní

Hátíðahöld föstudaginn 17. júní verða í Hvanngarðabrekkunni á Reykhólum að þessu sinni, undir umsjá Reykhóladeildar Lions. Dagskráin hefst kl. 14.

Nýjustu fréttir