Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Þórunn Arna í nýju lagi Jóns Ólafssonar

Jón Ólafsson hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri sólóplötu sinni, sem von er á snemma árs 2017. Ísfirska söng- og leikkonan Þórunn...

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði í Eistlandi

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði tók þátt í mikilli tónlistarhátíð í Tallin á Eistlandi sem fram fór um síðustu helgi. Jóna Benediktsdóttir segir að tilefni...

Hádegistónleikar í Hömrum

Hádegistónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum á morgun þriðjudaginn 6.desember klukkan 12:05-12:25. Á þessum tónleikum spilar...

Sólarblús í garði

Blúshljómsveitin Akur sló upp tónlistarveislu við Húsið kl. 16:00 í dag. Dásamlegir blústónar óma nú um miðbæ Ísafjarðar og veðrið leikur við okkur. Látum myndirnar...

Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld. Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...

Katla Vigdís er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021

Tónlistarkonan Katla Vigdís Vernharðsdóttir hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021. Athöfnin fór fram á opnum degi Tónlistarskóla Ísafjarðar sem var hluti af...

Hamrar Ísafirði: óperuperlur á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir metnaðarfullum tónleikum í Hömrum á fimmtudaginn sem nefnast óperuperlur. Sannkallað stjörnulið söngvara kemur þar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR J. EIRÍKSSON

Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, kennari og skólastjóri að Núpi í Dýrafirði og seinna þjóðgarðsvörður á...

Nýjustu fréttir