MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGVALDI KALDALÓNS

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Vísindaportið í dag: umhverfis- og menningarsaga Árneshrepps

Í  Vísindaporti vikunnar er sjónum beint að Árneshreppi á Ströndum og gestur er Laura Watt, prófessor emerita í umhverfissögu.

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fær styrk

Heimildamyndahátíðin Skjaldborg hefur fengið 3.500.000 kr. styrk úr Barnamenninngarsjóði fyrir verkefnið – Skjaldbakan. Skjaldborg er í samstarfi við Heimildamyndasamsteypuna, Kvikmyndamiðstöð Íslands...

Að líkamna huglæga upplifun

Það er ekki á hverjum degi sem Ísfirðingum og nærsveitungum er boðið upp á samtímadansverk í fremsta flokki. Og þeir sem voru orðnir óþreyjufullir...

Verðlaunahafar Skjaldborgar 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Petreksfirði í fimmtánda sinn um hvítasunnuhelgina. Tíu íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk...

Veturnætur: lúðrasveit TÍ spilaði í Neista

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar spilaði í gær í Neista fyrir gesti og gangandi. Var atburðurinn liður í Veturnóttum á Ísafirði, sem hófust á...

Minjar í Ólafsdal á Landbúnaðarsafni

Hjá Landbúnaðarsafni Íslands er komin út skýrsla um ræktunarminjar í Ólafsdal við Gilsfjörð. Frá þessu segir á Reykhólavefnum. Minjarnar eru unnar af Ragnhildi Helgu...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Raimonda Sareikaite hlaut menningarverðlaun Strandabyggðar 2023

Menningarverðlaunin eru afhent ár hvert af Tómstunda- Íþrótta- og Menningarnefnd Strandabyggðar að fengnum tilnefningum. Verðlaunin eru veitt fyrir...

Galerí úthverfa: Double accounting – opnun á laugardaginn

Laugardaginn 3. október opnar sýningin ,,Double accounting’’ á verkum Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.   ,,Double accounting‘‘ (,,Tvöfalt bókhald‘‘)...

Nýjustu fréttir