Sunnudagur 24. nóvember 2024

Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...

Vefsetur um íslenskar skáldkonur

Þann 7. september opnaði vefur um íslenskar skáldkonur, www.skald.is. Að verkefninu standa Ásgerður Jóhannsdóttir og Jóna Guðbjörg Torfadóttir. Vefurinn hverfist um konur og skáldskap...

Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd

Laugardaginn 16. september 2017 opnaði Ingibjörg Magnadóttir sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

ADHD spila í Edinborg

ADHD flokkurinn er öllum jazzgeggjurum vel kunnur eftir ríkulegt framlag hans til íslenskrar jazzsenu í hartnær áratug. Kvartettinn er skipaður sannkölluðum landsliðsmönnum, bræðrunum Ómari...

Heimstónlistarsmiðja

Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands...

Einvalalið í Útsvarinu

Ísafjarðarbær keppir í hinum ódauðlega spurningaþætti Útsvari á föstudagskvöldið næsta. 2017 Útsvarsárgangurinn er ekki af lakari endanum hjá Ísafjarðarbæ og mun án vafa standast...

Bretta upp ermar og stefna að öflugu starfsári

Nýlega hélt Tónlistarfélag Ísafjarðar aðalfund sinn, þar sem kjörin var ný stjórn og lagðar línurnar fyrir starfsemi félagsins á næstu misserum. Formaður félagsins var...

Eina hringbíó landsins

Gamanmyndahátíð Flateyrar fer fram um næstu helgi, dagana 31. ágúst til 3. september. Á hátíðinni sem fer fram á Flateyri verður lögð áhersla á...

Ert þú maðurinn ?

Litli leikklúbburinn leitar eftir áhugasömum leikurum fyrir næsta stykki. Klúbburinn hefur ákveðið að Blessað barnalán fari á fjalirnar í haust og á facebooksíðu klúbbsins...

Gamanmyndahátíðin um mánaðarmótin

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður nú haldin öðru sinni á Flateyri, fyrstu helgina í september. Það eru þeir Eyþór Jóvinsson og Ársæll Nielsson sem standa fyrir...

Nýjustu fréttir