Óléttupróf á Tálknafirði
Á RÚV hafa undanfarið hljómað þættir Arnhildar Hálfdánardóttur um lífið á Tálknafirði. Arnhildur spyr í kynningartexta um þættina hvort það þekki allir alla á...
Nemendum fjölgar í Tónlistarskólanum
Nú hefur nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði fjölgað og um leið hefur nemendum fjölgað í Tónlistarskóla Ísafjarðar og nú er svo komið að fjölga...
Fyrsta bókaspjallið
Laugardaginn 7. október verður fyrsta bókaspjall vetrarins. Að venju verða tvö erindi í boði. Una Þóra Magnúsdóttir fjallar um bækur sem eru í uppáhaldi...
Gísli mætir á Gíslastaði
Sagnamaðurinn og Landastjórinn Gísli Einarsson er þekktur sögumaður. Nú mætir Gísli loksins á Gíslastaði í Haukadal í Dýrafirði og verður með einstaka sagnastund í...
Ég man þig hlýtur aðalverðlaun á Fantasy film
Ég man þig hlaut aðalverðlaun á þýsku kvikmyndahátíðinni Fantasy Film Fest. Tíu kvikmyndir tóku þátt í aðalkeppninni. Á meðal sigurvegara undanfarinna ára eru myndir á...
Frönsk og rússnesk tónlist á minningartónleikum um Sigríði og Ragnar H.
Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða haldnir í Hömrum laugardaginn 7.október kl. 16.
Flytjendur á tónleikunum er Tríó Sírajón,...
Brúðuleikhús í Bolungarvík
Handbendi er brúðuleikhús með höfuðstöðvar á Hvammstanga og á sunnudaginn kl. 17:00 sýnir Handbendi brúðuverkið Tröll eftir Gretu Clough í Félagsheimili Bolungarvíkur.
Síðar mun verkið...
Þjóðleikhúsið frumsýnir á Ísafirði
Þjóðleikhúsið frumsýnir verkið Oddur og Siggi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudaginn og mun í kjölfarið halda hringinn í kringum landið og bjóða börnum...
Vandræðaskáld í Edinborg
Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram á Ísafirði, en þau hafa ekki gerst...
Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði
Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...