Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Piff hátíðin: fjölbreytt dagskrá í fjóra daga

Fjögurra daga dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival, eða Piff, hefur verið birt á heimasíðu hátíðarinnar. Piff fer fram á norðanverðum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSVALDUR GUÐMUNDSSON

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, þann 20. september 1930. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN BERSI ÓLAFSSON

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík 2. janúar 1938. Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í Bjarnardal í Önubdarfirði og Ragnhildur...

Merkir Íslendingar – Rafn A. Pétursson

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h.,...

Vestfirska vísnahornið janúar 2018

Vestfirska vísnahornið hefur verið haldið úti frá september 2014 og hefur birst í blaðinu Vestfirðir. Til gamans og fróðleiks verða hér af og til...

Listasýning og tónleikar Lýðháskólans á Flateyri í dag

Líður senn að lokum fyrsta skólaárs Lýðháskólans og því bjóða nemendur til listasýningar og tónleika - eins konar uppskeruhátíð þess sem nemendur hafa unnið...

„Þyrlað upp listrænu ryki“

Þetta voru upphafsorð Skúla Gautasonar menningarfulltrúa Vestfjarða og umsjónarmanns listahátíðarinnar Strauma sem fram fer á Flateyri þessa dagana. Skúli lét þessi orð falla við...

Brúðuleikhús í Bolungarvík

Handbendi er brúðuleikhús með höfuðstöðvar á Hvammstanga og á sunnudaginn kl. 17:00 sýnir Handbendi brúðuverkið Tröll eftir Gretu Clough í Félagsheimili Bolungarvíkur. Síðar mun verkið...

Djassveisla á Húsinu

Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...

Aron Ottó syngur óperuaríur í Hömrum

Á hádegistónleikum á morgun 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi við píanóleik móður sinnar...

Nýjustu fréttir