Mirjam Maekalle opnar sýningu í bryggjusal Edinborgarhússins

Slunkaríki býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Mirjam Maekalle; Litli eistinn sem gat (part I). Opnun verður á föstudaginn, 31. maí kl.17.00...

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára

Í dag - 21. desember 2023 - eru 90 ár liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri. Félagið var stofnað á 50...

Samsýningin Ypsilon gogg í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 11. júlí kl. 16:00 opnar í Bryggjusal í Edinborg sýningin Ypsilon gogg. Um er að ræða samsýningu Jóns Sigurpálssonar, Péturs Kristjánssonar og Örlygs...

Skjól í Gallerí Úthverfu

Á laugardag opnar ný sýning í Gallerí Úthverfu að að þessu sinni er það myndskáldið Halla Birgisdóttir. Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún...

ADHD spila í Edinborg

ADHD flokkurinn er öllum jazzgeggjurum vel kunnur eftir ríkulegt framlag hans til íslenskrar jazzsenu í hartnær áratug. Kvartettinn er skipaður sannkölluðum landsliðsmönnum, bræðrunum Ómari...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON

Þórhallur Vilmundarson fæddist á Ísafirði þann 29. mars 1924. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d....

Ferocius Glitter II í Úthverfu

Í dag opnar sýningin „Ferocious Glitter II“ sem er seinni hlutinn í röð tíu tveggja vikna sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Ljósmyndasýning á Galdrasafninu

Síðastliðinn föstudag opnaði Giný en hún er frönsk myndlistarkona sem notar ljósmyndir sem skapandi ferli, ljósmyndasýningu í Gallery Galdri á Galdrasafninu í Hólmavík. Sýningin ber...

Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði í Danmörku

Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í...

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal

Fimmtudaginn 10. maí kl. 16:00 bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg uppá listamannaspjall. Spjallað verður við margmiðlunarlistamanninn Cody Kauhl í...

Nýjustu fréttir